Laugardagur, 23. febrúar 2008
"Þessi maður á ekki að spila fótbolta framar"
"Ég tel að þessi maður eigi aldrei að spila fótbolta framar. Hvað er svona maður að gera á fótboltavelli?" sagði Wenger bálreiður eftir leikinn. Þetta brot var búið að gera boð á undan sér í talsverðan tíma því það hefur hefur legið í loftinu að leiðin til að stöðva Arsenal sé að sparka í leikmenn liðsins. Meiðslin hjá Eduardo eru mjög slæm og það er um meira að ræða en það að bara þetta tímabil sé á enda hjá honum," sagði Wenger við Sky Sports."
Næstum því alveg sammála. Hann á a.m.k. að fá mjög, mjööööööööög langt bann. Spurning hvort ekki ætti að hringja á lögguna. Þetta var meira en tækling, þetta var líkamsárás.
Afsakið, en ég "totally disgusted".
(Ég yrði ekki hissa þó einhverjir "fans" keyri til Birmingham og rekst utan í bílinn hans með lykli eða einhverju oddhvössu....svo ekki sé talað um að grípa til enn róttækari aðferða.)
Wenger: Þessi maður á ekki að spila fótbolta framar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Íþróttir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmislegt
- Allra Átta vefumsjónarkerfi Svo einfalt kerfi að allir geta unnið á það
- Internetráðgjöf Smá blogg um leitarvélabestun, internetráðgjöf og svoleiðis.
- Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð Um vefumsjónarkerfi og heimasíðugerð
- Internet Consultant SEO, Search Engine Optimization, Internet Consulant
- Ljósmyndun Hágæða ljósmyndun. Sérsniðnar myndir fyrir vefsíður
- Alstar Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Astar Consultora Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Arcamar Solid síða um sjávarútveg og fleira
Íþróttir
Ég er samt ekki í Þrótti
- Fram Okkar tími mun koma
- Arsenal Framtíðin er björt...nútíðin ekki
- Arsenal-klúbburinn á Íslandi Flottastur
- Taflfélag Reykjavíkur ÍSLANDSMEISTARARNIR
Aukabloggin mín
Blogg þar sem ég skrifa margar, margar setningar í hverja færslu!
-
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun. Viltu að heimasíðan þín finnist á Google?
Leitarvélabestun (SEO) -
Holocaust
Helförin: ýmsir hliðarvaríantar
Holocaust -
The Nature of Islam
The Roots of Modern Islamism
The Nature of Islam -
Prófarkalestur og textavinnsla
Prófarkalestur, texta- og efnisvinnsla fyrir vefsíður
Prófarkalestur og textavinnsla -
Internet Consultant
SEO
Internet Consultant -
Leitarvélagreining
Um leitarvélabestun, SEO og svoleiðis
Internetráðgjöf -
Vefumsjónarkerfi
Þarft þú ekki á vefumsjónarkerfi að halda?
Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð
Færsluflokkar
- Af spjöldum sögunnar
- Athugasemdir
- Aulahúmor
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Grúsk
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðausturlönd
- Milton Berle
- Pepsi-deildin
- Saga
- Sjónvarp
- Skák
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- Arnar Hólm Ármannsson
- Baldur
- Bergur Thorberg
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Sæmundsson
- Björn Kr. Bragason
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Edda Sveinsdóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sigvaldason
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Femínistinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimssýn
- Heiðrún Lind
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Skákfélagið Goðinn
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Haukur Már Helgason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Axel Ólafsson
- Jóhann Helgason
- Jóhann S Kristbergsson
- Jón Agnar Ólason
- Jón Lárusson
- Jón Svavarsson
- Kallaðu mig Komment
- Karl Gauti Hjaltason
- Killer Joe
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján Jónsson
- Landsliðið
- Laufey B Waage
- Lýður Pálsson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Sturluson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Freyr Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þórsson
- Steingrímur Ólafsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórnmál
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Vefritid
- Vilberg Tryggvason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- gudni.is
- jósep sigurðsson
- Árni Helgason
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þórarinn Þórarinsson
- Linda
- Gísli Tryggvason
- Ægir Örn Sveinsson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Bókaútgáfan Hólar
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- fellatio
- Gladius
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Finnbogason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Mál 214
- Mótmælum Durban II
- Ólafur fannberg
- Ólafur Jóhannsson
- Ónefnd
- Pétur Orri Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Sindri Guðjónsson
- Sjálfstæðissinnar
- Steingrímur Helgason
- Sverrir Halldórsson
- Tómas Þráinsson
Athugasemdir
Það vantar ekki dómhörkuna. Greyið Taylor ætlaði örugglega ekki að gera þetta. Svona slys verða alltaf öðru hvoru í fótbolta og hafa ekkert með heimsku eða mannvonsku að gera. Ég er viss um að Taylor líður mjög illa yfir þessu.
Páll Geir Bjarnason, 23.2.2008 kl. 16:27
Jú, þó það nú væri. En svona spila menn ekki fótbolta. Þetta var andstyggileg tækling. Hann ætlaði auðvitað ekki að gera þetta, en stundum fremja menn lögbrot án þess að ætla sér, t.d. þeir sem keyra á og svoleiðis. En þeir frömdu þessi brot engu að síður.
Ég ætla að vona að hann sé sorry, hans vegna.
En dómharkan kemur vísast vegna þess að menn eru "disgusted", og ekki bara ég. Svona tæklingu á ekki að líða...svona á ekki að sjást í fótbolta.
Og óþolandi þegar lélegir leikmenn telja sig verða að beita bolabrögðum til að stöðva sér betri leikmenn.
Snorri Bergz, 23.2.2008 kl. 16:41
Svo lengi sem knattspyrna verður leikinn þá munu svona slys gerast. Vissulega fer Taylor af of mikilli hörku í Da Silva en svona lagað gerist bara, því miður.
Þetta var hræðilegt að sjá og vonandi munum við sjá Da Silva sem allra fyrst aftur á vellinum enda virkilega skemmtilegur leikmaður.
Guðmundur Halldórsson, 23.2.2008 kl. 16:59
Já, já, rosalega er gaman að heyra tilfinningasemina í fólki. Hefur leikmaður aldrei fótbrotnað í fótbolta áður? Og ætlar einhver ykkar spekingana að segja að það eigi ekki eftir að gerast aftur?
Eftir því sem að svona fljótum leikmönnum eins og Da Silva, Ronaldo og fleiri fjölgar í deildinni, verður starf varnarmannsins erfiðara og erfiðara. Þú þarft nefninlega bara að vera sekúndu of seinn í tæklinguna, til þess að þú náir ekki boltanum en tekur bara mannin í staðinn. Og oft með þessum hrikalegu afleiðingum. Brotin virðast oft vera rosalega ljót, en grundvallarmunurinn á löglegri tæklingu og ólöglegri er alltaf sá sami. Varnarmaðurinn var of seinn í tæklinguna. En það er bara ekki nokkur leið að vita hvort maður er of seinn eða ekki fyrirfram.
Jóhann Pétur Pétursson, 23.2.2008 kl. 19:54
3 færslur í röð um Taylor. Það er snilld!
Kreppumaður, 23.2.2008 kl. 22:03
Sennilega er hann ekki sáttur við sjálfan sig eftir að hafa sennilega slátrað ferli Eduardos frekar en Páll Hjarðar eftir að hafa jafnvel slátrað ferli Ingva Rafns Guðmundssonar.
Gísli Sigurðsson, 23.2.2008 kl. 22:51
Öllu tali um slys skal hætt nú þegar. Þessi mynd segir allt sem segja þarf.
http://www.index.hr/images2/Taylorsenasmijesio.jpg
Sindri Kristjánsson, 23.2.2008 kl. 22:51
Maður spyr sig hvað þetta var... ÞEtta er á 3ju mínútu og það er ekki kominn neinn hiti í menn, hvaða rugl er þá ða koma með svona tæklingu snemma leiks?
Það er ekki í lagi með svona menn! Enda Birmingham aumingi... SEgi bara svona en hef samt andúð á Birmingham!
Valsarinn, 24.2.2008 kl. 00:02
Nei nei, ef menn vilja elda tilfinningasúpur þá mega menn það mín vegna. Ég geri hins vegar þessi orð að mínum og blæs á allt tal um líkamsárás, lífstíðarbönn og svoleiðis bull.
"In slow motion these tackles look bad but he's not a malicious player - Eduardo was just too quick for him"
Alex McLeish um Martin Taylor og atvikið.
Jóhann Pétur Pétursson, 24.2.2008 kl. 00:08
haha, já, auðvitað ver hann leikmann sinn. En myndin hjá Sindra segir allt sem segja þarf. Eduardo liggur þarna meiddur, nánast með löppina af við ökkla, og Taylor hlær að honum.
Snorri Bergz, 24.2.2008 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.