Sigur í skjóli píslarvættis

Getur ekki verið, að morðið á Bhutto hafi einmitt orðið til þess, að fylgið við flokk hennar hafi aukist? Er það ekki oft afrakstur píslarvættis?

En annars líst mér ekki á ástandið í Pakistan. Landið er púðurtunna, þar sem ekki þarf mikið til að allt springi í loft upp með skelfilegum afleiðingum.
mbl.is Pakistanska stjórnarandstaðan sigraði í kosningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband