Íslandsvinir og Íslandsvandamenn

Serbneskur kunningi minn, skákmaður sem ég þekki og tefldi við í Belgrað í nóvember sl, er að koma til Íslands á skákmót. Hann þarf vegabréfsáritun. Ég þarf ekki slíka áritun til Serbíu.

Skrítið, en kannski hefur þetta eitthvað með Schengen að gera. En a.m.k. Þegar útlendinga þurfa "visa" til Íslands er staða mála eftirfarandi (sjá lista): Greinilegt að við eigum nokkur vinalönd, en oftast sýnist mér Danir sjá um þessi mál fyrir okkur, en líka Svíþjóð, Noregur, Frakkland og fleiri ríki.

Íslandsvinir og vandamenn!

Ríki/Country

Borg/City

Sendistofnun/Embassy or Consulate

*

Alsír / Algeria

Algeirsborg

Sendiráð Danmerkur

 
*AlbaníaTiranaSendiráð Danmerkur 
 

Angóla /Angola

Lúanda

Sendiráð Noregs

 

*

Argentína / Argentina

Búenos Aíres

Sendiráð Noregs

 
 

Armenía / Armenia

Jerevan

Sendiráð Frakklands

 
 

Aserbaídsjan / Azerbaijan

Bakú

Sendiráð Noregs

 
 

Austur-Kongó /East Congo

Kinshasa

Sendiráð Svíþjóðar

 

*

Ástralía /Australia

Sydney

Sendiráð Danmerkur

 
 

Ástralía /Australia

Canberra

Ræðisskrifstofa Noregs

 
 

Bahamaeyjar / Bahamas

Nassá

Sendiráð Hollands

 

*

Bandaríkin /USA

New York

Ræðisskrifstofa Danmerkur

 
 

Bandaríkin / USA

Minneappolis

Ræðisskrifstofa Noregs

 

*

Bangladess / Bangladesh

Dakka

Sendiráð Danmerkur

 
 

Barein / Bahrein

Manama

Sendiráð Þýskalands

 

*

Benín / Benin

Cotonou

Sendiráð Danmerkur

 

*

Bosnía og Hersegóvína /
Bosnia Herzegovina

Sarajevó

Sendiráð Danmerkur

 
 

Botsvana / Botswana

Gaborone

Sendiráð Svíþjóðar

 

*

Bólivía / Bolivia

La Paz

Sendiráð Danmerkur

 

*

Brasilía / Brazil

Brasilía

Ræðisskrifstofa Noregs

 

 

Brasilía /Brazil

Sao Paulo

Ræðisskrifstofa Danmerkur

 

 

Brasilía / Brazil

Rio de Janeiro

Ræðisskrifstofa Noregs

 

*

Bretland/ Great Britain

London

Sendiráð Danmerkur

 

 

Bretland / Great Britain

United Kingdom

Edinborg-Glasgow

Ræðisskrifstofa Noregs

 

*

Búlgaría / Bulgaria

Sofía

Sendiráð Danmerkur

 

*

Búrkína Fasó / Burkina Faso

Ouagadougou

Sendiráð Danmerkur

 

*

Chile / Chile

Santiago

Sendiráð Danmerkur

 

 

Dóminíska lýðveldið /
The Dominican Republic

Santo Domingo

Sendiráð Frakklands

 

*

Egyptaland / Egypt

Kaíró

Sendiráð Danmerkur

 

*

Eistland / Estonia

Tallin

Sendiráð Danmerkur

 

 

Erítrea / Eritrea

Asmara

Sendiráð Hollands

 

 

Eþíópía /Ethiopia

Addis Ababa

Sendiráð Finnlands

 

*

Filippseyjar / Philippines

Maníla

Sendiráð Noregs

 

 

Fídjieyjar / Fiji Islands

Suva

Sendiráð Frakklands

 

 

Fílabeinsströndin / Ivory Coast

Abidjan

Sendiráð Svíþjóðar

 

*

Ghana / Ghana

Akkra

Sendiráð Danmerkur

 

 

Georgía / Georgia

Tíblisi

Sendiráð Frakklands

 

 

Gvatemala / Guatemala

Gvatemala

Sendiráð Svíþjóðar

 

 

Hvíta-Rússland / Belarus

Minsk

Sendiráð Frakklands

 

*

Indland / India

Nýja-Delí

Sendiráð Danmerkur

 

 

Indland / India

Kalkútta

Ræðisskrifstofa Ítalíu

 

*

Indónesía / Indonesia

Djakarta

Sendiráð Danmerkur

 

*

Íran / Iran

Teheran

Sendiráð Danmerkur

 

*

Írland / Ireland

Dublin

Sendiráð Danmerkur

 

*

Ísrael / Israel

Tel Avív

Sendiráð Danmerkur

 

*

Japan / Japan

Tókýó

Sendiráð Danmerkur

 

 

Jórdanía / Jordan

Amman

Sendiráð Noregs

 

*

Júgóslavía / Yugoslavia

Belgrad

Sendiráð Danmerkur

 

 

Kambódía / Cambodia

Phnom Penh

Sendiráð Frakklands

 

*

Kanada / Canada

Ottawa

Sendiráð Danmerkur

 

 

Kasakstan / Khasakstan

Almaty

Sendiráð Hollands

 

 

Katar / Qatar

Doha

Sendiráð Frakklands

 

*

Kenía / Kenya

Naíróbí

Sendiráð Danmerkur

 

*

Kína / China

Guangzhou

Ræðisskrifstofa Danmerkur

 

*

Kína / China

Shanghai

Ræðisskrifstofa Danmerkur

 

*

Kína / China

Hong Kong

Ræðisskrifstofa Danmerkur

 

*

Kína / China

Peking

Sendiráð Íslands 

 

 

Kostaríka / Costa Rica

San José

Sendiráð Frakklands

 

 

Kólumbía / Columbia

Bógóta

Sendiráð Svíþjóðar

 

 

Króatía / Croatia

Zagreb

Sendiráð Noregs

 

 

Kúba / Cuba

Havana

Sendiráð Svíþjóðar

 

 

Kýpur / Cyprus

Nikósía

Sendiráð Þýskalands

 

 

Laos / Laos

Vientiane

Sendiráð Svíþjóðar

 

*

Lettland / Latvia

Ríga

Sendiráð Danmerkur

 

*

Litháen / Lithuania

Vilníus

Sendiráð Danmerkur

 

 

Líbanon / Lebanon

Beirút

Sendiráð Finnlands

 

 

Líbía / Libya

Sendiráð Finnlands í Tunis

Sendiráð Finnlands

 

 

Madagaskar / Madagascar

Antananarivo

Sendiráð Frakklands

 

 

Madagaskar / Madagascar

Diego-Suarez

Ræðisskrifstofa Frakklands

 

 

Madagaskar / Madagascar

Tamatave

Ræðisskrifstofa Frakklands

 

 

Madagaskar / Madagascar

Majunga

Ræðisskrifstofa Frakklands

 

 

Makedónía / Macedonia

Skopje

Sendiráð Frakklands

 

*

Malasía / Malaysia

Kúala Lúmpúr

Sendiráð Danmerkur

 

 *

Malaví / Malawi

Líongve

Sendiráð Noregs

 

 

Marokkó / Morocco

Rabat

Sendiráð Svíþjóðar

 

 

Máritíus / Mauritania

Port Louis

Sendiráð Frakklands

 

*

Mexíkó / Mexico

Mexíkóborg

Sendiráð Danmerkur

 

 

Mjanmar/Burma

Rangoon

Sendiráð Þýskalands

 

 

Mongólía / Mongolia

Úlan Bator

Sendiráð Þýskalands

 

*

Mósambík / Mozambique

Mapútó

Sendiráð Danmerkur

 

 

Namibía / Namibia

Windhoek

Sendiráð Finnlands

 

*

Nepal / Nepal

Katmandú

Sendiráð Danmerkur

 

 

Nígería / Nigeria

Abuja

Sendiráð Noregs

 

*

Níkaragva / Nicaragua

Managva

Sendiráð Danmerkur

 

 

Norður-Kórea / North Korea

Pjongjang

Sendiráð Svíþjóðar

 

*

Pakistan / Pakistan

Islamabad

Sendiráð Danmerkur

 

 

Papúa / Papua New Guinea

Port Moresby

Sendiráð Frakklands

 

 

Perú / Peru

Líma

Sendiráð Finnlands

 

*

Pólland / Poland

Varsjá

Sendiráð Danmerkur

 

*

Rúmenía / Rumenia

Búkarest

Sendiráð Danmerkur

 

*

Rússland / Russia

Moskva

Sendiráð Danmerkur

 

*

Rússland / Russia

St. Pétursborg

Ræðisskrifstofa Danmerkur

 

 

Rússland / Russia

Múrmansk

Ræðisskrifstofa Finnlands

 

*

Sambía / Zambia

Lusaka

Sendiráð Danmerkur

 

 

Sameinuðu arabísku
furstadæmin / United Arab Emirates

Abu Dhabi

Sendiráð Noregs

 

*

Sádi-Arabía / Saudi Arabia

Riyadh

Sendiráð Danmerkur

 

 

Senegal / Senegal

Dakar

Sendiráð Svíþjóðar

 

*

Singapúr / Singapore

Singapúr

Sendiráð Danmerkur

 

 

Slóvenía / Slovenia

Ljúblíana

Sendiráð Svíþjóðar

 

 

Srí Lanka / Sri Lanka

Kólombó

Sendiráð Noregs

 

*

Suður-Afríka / South Africa

Pretoría

Sendiráð Danmerkur

 

*

Suður-Kórea / South Korea

Seúl

Sendiráð Danmerkur

 

 

Sviss / Switzerland

Bern

Sendiráð Sviþjóðar

 

*

Sýrland / Syria

Damaskus

Sendiráð Danmerkur

 

*

Taíland / Thailand

Bangkok

Sendiráð Danmerkur

 

*

Tansanía / Tanzania

Dar es Salaam

Sendiráð Danmerkur

 

*

Tékkland / Czech Republic

Prag

Sendiráð Danmerkur

 

 

Trínidad og Tóbagó / Trinidad and Tobago

Port-of-Spain

Sendiráð Hollands

 

 

Túnis / Tunisia

Túnis

Sendiráð Finnlands

 

*

Tyrkland / Turkey

Ankara

Sendiráð Danmerkur

 

*

Ungverjaland / Hungary

Búdapest

Sendiráð Danmerkur

 

*

Úganda / Uganda

Kampala

Sendiráð Danmerkur

 

*

Úkraína / Ukraine

Kíev

Sendiráð Noregs

 

 

Úsbekistan / Uzbekistan

Taskent

Sendiráð Frakklands

 

 

Venesúela / Venezuela

Karakas

Sendiráð Noregs

 

*

Víetnam / Vietnam

Hanoí

Sendiráð Danmerkur

 

 

Zimbabwe / Zimbabwe

Harare

Sendiráð Noregs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Já, maður á víst ekkert með að vera að níða skóinn niður af blessuðum baunum, endemis vanþakklæti, þegar maður er svo meira að segja kvartbauni sjálf/ur!

Greta Björg Úlfsdóttir, 19.2.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Snorri Bergz

En, Gréta, hvað er það kallað, þegar t.d. 10 eða 20 Danir eru saman í sundi? Baunasúpa?

Snorri Bergz, 19.2.2008 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband