Nintendo í útgerð

Ég er á móti þessari orðnotkun, að nefna "piracy" sjóræningja....eitthvað. Hvernig er hægt að stunda sjórán á tölvuleikjum?

Nú þurfa vanir menn að fara að finna eitthvað betra orð yfir þetta. Til dæmis "hugbúnaðarrán"?

Því Nintendo er ekki í útgerð.


mbl.is Sjóræningjar herja á Nintendo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Allt í lagi að finna upp nýtt orð ef fólki er illa við sjórán, en orðið þyrfti að vera styttra og þjálla en hugbúnaðarrán. Netsveiðar kannski?

Villi Asgeirsson, 18.2.2008 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband