Spurning með reikningsaðferðir

"Adebayor skoraði síðara mark Arsenal í leiknum og hann er þar með orðinn markahæstur í deildinni ásamt Cristiano Ronaldo en báðir hafa þeir skorað 19 mörk."

Fyrir þennan leik voru Ronaldo og Adebayor jafnir með 19 mörk. Síðan skorar Adebayor eitt mark. Vá, ég hlýt að hafa verið með slakan reikningskennara í barnaskóla.

En verið getur, að blm. Mbl fatti ekki, að statistíkin á Soccernet.com uppfærist ekki automatískt.

Ég held því samt fram, að 19+1 = 20. Leiðinlegt að það séu ekki allir sammála mér.

Viðbót: Toppskorarar skv. www.soccernet.com

February 11, 2008
RankPlayerTeamGoals
1Emmanuel AdebayorArsenal20
2Cristiano RonaldoMan Utd19
3Benjani MwaruwariMan City13
4Robbie KeaneTottenham12
 Fernando TorresLiverpool12


mbl.is Arsene Wenger: Þetta er engan veginn búið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Ríkharðsdóttir

Koma svo, við erum bara góðir, ekki satt.

Hrönn Ríkharðsdóttir, 12.2.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Borðtennismaðurinn

Jáhá.

Emmanuel Adebayor var að skora sitt 19. úrvalsdeildarmark í kvöld, svo þetta er hárrétt hjá Morgunblaðinu. Alrangt hjá þér og Soccernet (síðan hvenær hefur líka Soccernet verið talið áreiðanlegt vefrit? Ekki einu sinni tölfræðin þeirra er rétt reiknuð). 

 http://www.arsenal.com/teamstats.asp?thisNav=First+Team

Go nuts.

Borðtennismaðurinn, 12.2.2008 kl. 00:07

3 Smámynd: Borðtennismaðurinn

Þetta er ennþá vitlaust hjá þér.

Borðtennismaðurinn, 12.2.2008 kl. 18:38

4 Smámynd: Snorri Bergz

Þá skammarðu bara Soccernet. EN mig grunar samt að þú hafir rétt fyrir þér. Ég vil bara ekki láta leikara vera í efsta sæti!

Snorri Bergz, 12.2.2008 kl. 19:01

5 Smámynd: Borðtennismaðurinn

Ég skal skamma soccernet! Hehe.

Annars er ég alveg á því að við svindlum og gefum Adebayor aukamark. Vil helst ekki að Ronaldi vinni neitt, þótt hann eigi það nú eflaust skilið.

Borðtennismaðurinn, 13.2.2008 kl. 02:42

6 Smámynd: Snorri Bergz

Nákvæmlega mín afstaða! Vil ekki að leikarinn vinni neitt, amk uns hann hættir að leika.

Snorri Bergz, 13.2.2008 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband