The World at War

vlcsnap-1085265Vinur minn lánaði mér Thames seríuna "The World at War" frá 1974. Hvílík snilld. Þetta eru meðal bestu þátta um Seinni heimsstyrjöld sem ég hef séð.

Held að  þetta séu yfir 30 þættir, hver öðrum betri. Þetta er semsagt ótrúlegt sjónvarpsefni, í sjálfu sér lítið ef nokkuð verri en Battlefield og aðrir snilldarþættir frá History Channel.

En hvílík snilld. Ótrúlega góðir þættir. Þulur var Sir Laurence Olivier (amk í sumum!)

Mæli með að menn reyni að kaupa þetta á Amazon eða öðrum slíkum sölustöðum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband