Auðvelt

Arsenal vann auðveldan og sanngjarnan útisigur á Man City, sem hefur verið firnasterkt á heimavelli sínum. Og hrikalega er Adebayor orðinn góður. Hann virðist sá eini sem geti ógnað Ronaldo á þessu keppnistímabili.

En auðveldur sigur gegn sterku liði, og það þrátt fyrir að Arsenal hafi með naumindum geta safnað í lið, án þess að grípa til unglingaliðsins, en aðeins 14 útileikmenn voru klárir í slaginn. Mikil meiðsli eiga sér stað og síðan eru 3 leikmenn í Afríkukeppninni.

Þetta gerir sigurinn enn sætari en ella.
mbl.is Arsenal í toppsætið eftir sigur á Man City, 3:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband