Ódýr nýmjólk?

Ja, útsöluverðið er kannski ódýrara, en þegar teknir eru með þeir milljarðar sem ríkið styrkir, eru skattgreiðendur að borga töluverðan slatta fyrir lítrann.

Nú þekki eg ekki niðurgreiðslukerfi Norðmanna og Dana (ef einhver eru), en mig grunar samt að mjólkurlítrinn hér sé, þegar á heildina er litið, dýrari hér en amk í Danmörku.

En Noregur er fantadýr í flestu, svo maður veit aldrei með þá frændur vora.

mbl.is Ódýr nýmjólk á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Baldursson

Uss blessaður vertu. EB er með hvað hæstu styrki gagnvart landbúnaði sem þekkjast. Þar er bara meira greitt út á land og gripi og þessháttar þannig að það er efriðara að rekja þá til framleiðslunnar

Sigurður Baldursson, 28.1.2008 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband