Sunnudagur, 27. janúar 2008
Var hún Marg-grét að ljúgja?
Vissi hún þá kannski alltaf að Ólafur Friðrik væri á spjalli við Sjálfstæðismenn? Og vísast hefur hún lekið því í Dag & Co, eða ...?
Í öllu falli heldur hún trúnað við Rugl-listafólkið og því kæmi mér ekki á óvart þó hún hafi sagt þeim frá þessum "samtölum". Og ef svo var, hvers vegna voru Rugl-listamenn þá svo "hissa" þegar í ljós kom að samkomulag hafði náðst?
En ef hún þagði, til að halda trúnað við F-listann, hvers vegna heldur hún þá ekki trúnað við hann núna?
Ég er alveg hættur að botna í þessu.
Ólafur sagði F-lista frá samtölum við sjálfstæðismenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmislegt
- Allra Átta vefumsjónarkerfi Svo einfalt kerfi að allir geta unnið á það
- Internetráðgjöf Smá blogg um leitarvélabestun, internetráðgjöf og svoleiðis.
- Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð Um vefumsjónarkerfi og heimasíðugerð
- Internet Consultant SEO, Search Engine Optimization, Internet Consulant
- Ljósmyndun Hágæða ljósmyndun. Sérsniðnar myndir fyrir vefsíður
- Alstar Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Astar Consultora Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Arcamar Solid síða um sjávarútveg og fleira
Íþróttir
Ég er samt ekki í Þrótti
- Fram Okkar tími mun koma
- Arsenal Framtíðin er björt...nútíðin ekki
- Arsenal-klúbburinn á Íslandi Flottastur
- Taflfélag Reykjavíkur ÍSLANDSMEISTARARNIR
Aukabloggin mín
Blogg þar sem ég skrifa margar, margar setningar í hverja færslu!
-
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun. Viltu að heimasíðan þín finnist á Google?
Leitarvélabestun (SEO) -
Holocaust
Helförin: ýmsir hliðarvaríantar
Holocaust -
The Nature of Islam
The Roots of Modern Islamism
The Nature of Islam -
Prófarkalestur og textavinnsla
Prófarkalestur, texta- og efnisvinnsla fyrir vefsíður
Prófarkalestur og textavinnsla -
Internet Consultant
SEO
Internet Consultant -
Leitarvélagreining
Um leitarvélabestun, SEO og svoleiðis
Internetráðgjöf -
Vefumsjónarkerfi
Þarft þú ekki á vefumsjónarkerfi að halda?
Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð
Færsluflokkar
- Af spjöldum sögunnar
- Athugasemdir
- Aulahúmor
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Grúsk
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðausturlönd
- Milton Berle
- Pepsi-deildin
- Saga
- Sjónvarp
- Skák
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 654726
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- Arnar Hólm Ármannsson
- Baldur
- Bergur Thorberg
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Sæmundsson
- Björn Kr. Bragason
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Edda Sveinsdóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sigvaldason
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Femínistinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimssýn
- Heiðrún Lind
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Skákfélagið Goðinn
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Haukur Már Helgason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Axel Ólafsson
- Jóhann Helgason
- Jóhann S Kristbergsson
- Jón Agnar Ólason
- Jón Lárusson
- Jón Svavarsson
- Kallaðu mig Komment
- Karl Gauti Hjaltason
- Killer Joe
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján Jónsson
- Landsliðið
- Laufey B Waage
- Lýður Pálsson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Sturluson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Freyr Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þórsson
- Steingrímur Ólafsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórnmál
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Vefritid
- Vilberg Tryggvason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- gudni.is
- jósep sigurðsson
- Árni Helgason
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þórarinn Þórarinsson
- Linda
- Gísli Tryggvason
- Ægir Örn Sveinsson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Bókaútgáfan Hólar
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- fellatio
- Gladius
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Finnbogason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Mál 214
- Mótmælum Durban II
- Ólafur fannberg
- Ólafur Jóhannsson
- Ónefnd
- Pétur Orri Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Sindri Guðjónsson
- Sjálfstæðissinnar
- Steingrímur Helgason
- Sverrir Halldórsson
- Tómas Þráinsson
Athugasemdir
Er það ekki bara orðið eins og að leita að nál í heystakki að finna heiðarlegan stjórnmálamann ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.1.2008 kl. 18:48
Ja, segi það nú kannski ekki. En maður er orðinn þreyttur á því að stjórnmálin skuli vera orðin geymslustaður fyrir einstaklinga með vafasama siðferðisvitund.
En auðvitað eru ýmsir svosem ágætir og eru heiðarlegir. En stundum er erfitt að þekkja þá úr hópnum.
Snorri Bergz, 27.1.2008 kl. 18:50
Ef Ólafur segir að hann hafi haft samband við sína menn, þá trúi ég honum mörgum sinnum meira en Margréti, því miður þá hefur hún sýnt mér og svo mörgum fleirum í F listanum þann innri mann, að maður trúir öllu. Ólafur er gegnheill og góð manneskja, sem virðir sín kosningaloforð, það mættu fleiri vera eins og hann, hann á því alls ekki skilið þær árásir sem hann hefur mátt standan undir undanfarið, það er mín skoðun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2008 kl. 18:52
Já, ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að Ólafur sé heiðarlegur og standi á sannfæringu sinni og prinsippum.
En það sama get ég ekki sagt um Marg-gréti, sem ég taldi einu sinni að væri OK, en "síðan eru liðin mörg" misseri. Ég treysti henni ekki. Hún má vel vera ágætis kona, en sem stjórnmálamaður myndi ég frekar treysta Birni Inga. Hann hafði þó sóma í því að segja af sér og fær prik frá mér fyrir. Hann hefur gert mörg mistök, en mig grunar að hann sé ágætis drengur innst inni (þ.e. fyrir innan skattleysisfötin).
Snorri Bergz, 27.1.2008 kl. 18:57
Ég tók eftir því að Kjartan sjalli kannaðist ekki við að viðræður hafi verið hafnar á þeim tíma sem Ásta nefnir. Ekki heldur 7. maður á lista Ólafs. Ólafur hefur sjálfur keppst við að halda því fram að þetta hafi allt borið mjög brátt að. Einhver úr þessum hópi hetjanna ykkar er að ljúga ykkur full. Svoleiðis er það bara.
Ibba Sig., 27.1.2008 kl. 20:35
Þetta kom Degi og co ekki algjörlega í opna skjöldu því hann var oft búin að spyrja Ólaf hvort eitthvað væri í gangi því hann hafði heyrt eitthvað af því.
Það hefur verið farið mjög svo með rangt mál í þessari frétt þar sem hvorki Ásta, Margrét né Ólafur eru í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn vissi ekkert um þetta allt saman þótt að fólk sem eitt sinn hafi verið í flokknum og eru nú í Íslandshreyfingunni hafi vitað það.
Mér finnst það sérstaklega slæmt þegar frétta menn fara svona rangt með staðreyndir þegar vegið er að æru stjórnmálaflokks og því fólki sem að flokkinum standa.
Frjálslyndi flokkurinn getur ekki borið ábyrgð á gjörðum fólks sem er ekki í þeirra flokki og ekki í neinu sambandi við flokkinn.
Lesa meira smella HÉR.
Halla Rut , 27.1.2008 kl. 21:17
Mikið rétt, Halla Rut. Þessi samsteypa Sjálfstæðisflokks og Íslandshreyfingar ber ábyrgð á sínum lista. En hins vegar eru þarna stefnumál, sem F-listinn barðist fyrir, meðan Frjálslyndir stóðu að honum og virðast þau vera ríkjandi. Því væri það lágkúrulegt hjá FF að hafna þessum lista, eins og t.d. varaformaðurinn virðist gera.
Snorri Bergz, 28.1.2008 kl. 08:35
Sæll Snorri, ein leiðrétting, Íslandshreyfingin á ekki hlut að þessum borgarstjórnarmeirihluta, ekki fremur en að þeim fyrri. Íslandshreyfingin var ekki til þegar borgarstjórnarkosningar fóru fram 2006. Það að einstaklingar, sem nú eru meðlimir í Íslandshreyfingunni sitji í ráðum og nefndum, að ógleymdum borgarstjórastólnum, það gera þeir sem óháðir einstaklingar, en ekki sem Íslandshreyfingarfólk. Ólafur F. gæti sem dæmi verið Lions maður, en það gerir Lions hreyfinguna sem slíka ekki aðila að borgarstjórn. Bestu kveðjur,
Sigríður Jósefsdóttir, 28.1.2008 kl. 09:18
Já, Sigríður, ég veit ósköp vel að Íslandshreyfingin á ekki formlega hlut að máli í þessum meiri hluta, ekki frekar en Læknafélag Íslands eða Tímaritið Gestgjafinn.
Auðvitað væri nærtækast að segja: "Sjálfstæðisflokkur og óháðir", en það kemur voðalega asnalega út, því Ólafur er varla óháður í reynd, þó hann sé það etv á orði. Málið er, að umhverfismál og annað slíkt er hornsteinn málefnaskrár meiri hlutans, og slíkar áherslur koma varla frá Lions eða KR. Þessar áherslur eru auðvitað úr hugarheimi Ólafs - en eiga miklu fremur samleið með Íslandshreyfingunni en Frjálslynda flokknum (t.d.). Jafnframt skilst mér að Íslandshreyfingin hafi fengið Ólaf til liðs við sig, og er það því eina stjórnmálaaflið sem Ólafur tilheyrir.
Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens var t.d. skráð sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og annarra flokka, þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi þvegið hendur sínar af henni, en það var af því að forsætisráðherra var varaformaður Sjálfstæðisflokksins og félagi í þeim flokki.
Þetta er e.t.v. ekki fullkomlega nákvæm skilgreining, en að mínum dómi sú besta sem völ er á, uns Ólafur tekur t.d. af skarið og gengur í annan flokk.
Snorri Bergz, 28.1.2008 kl. 09:45
http://www.f-listinn.is/default.asp?sid_id=17999&tre_rod=003|&tId=1
Kíktu á þetta Snorri, þetta er stefna F-listans fyrir borgarstjórnarkosningar 2006. Og að því að mér skilst, að mestum hluta samin af Margréti Sverrisdóttur. Þetta eru nú málefnin sem liggja til grundvallar nýjum málefnasamningi x-F og x-D. Kjartan Eggertsson, varaþingmaður Frjálslyndra situr í sjötta sæti á lista x-F í Reykjavík og var vel meðvitaður um þreifingar x-D. Eins og þú veist á eru þreifingar undanfarið viðræðna, og eins og Ásta Þorleifsdóttir benti á í Silfri Egils í gær, þá var fólki á lista x-F vel kunnugt um þessar þreifingar.
Sigríður Jósefsdóttir, 28.1.2008 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.