Já, og hvellur átti að koma í gærkvöldi

En hitt er svo annað mál, að stundum er erfitt að spá fyrir með veðrið.

Afi heitinn var veðuráhugamaður og fylgdist alltaf með veðurfréttunum. Hann spáði sjálfur um veðrið og virtist amk hafa oftar réttara fyrir sér en blessaðir veðurfræðingarnir, sem hann hafði svosem ekkert of mikið álit á.

Gamla fólkið horfði bara til himins og spáði um veðrið. Í dag lesa menn í veðurtunglamyndir og hvaðeina, en eiga í mestu vandræðum með að spá.

Svona er heimurinn orðinn.
mbl.is Varað við stormi í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband