Fimmtudagur, 24. janúar 2008
Æ krakkar, en lýðræðið er svona
Sumir virða lýðræðið greinilega betur en aðrir. Lýðræðið er ekki fullkomið, en það besta sem við höfum.
Þetta er lýðræðislegur meiri hluti í borgarstjórn og því er þetta mótmæladæmi svoldið út úr korti. Auðvitað hafa menn rétt til að mótmæla, en ég man ekki eftir mótmælum sömu aðila þegar fráfarandi meiri hluti komst til valda á sömu forsendum.
Og, já, sorry, ég sé í grundvallaratriðum engan mun á "valdaráninu" í október og því sem nú stendur yfir. Svona eru bara reglur lýðræðisins.
Mótmæla nýjum meirihluta í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmislegt
- Allra Átta vefumsjónarkerfi Svo einfalt kerfi að allir geta unnið á það
- Internetráðgjöf Smá blogg um leitarvélabestun, internetráðgjöf og svoleiðis.
- Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð Um vefumsjónarkerfi og heimasíðugerð
- Internet Consultant SEO, Search Engine Optimization, Internet Consulant
- Ljósmyndun Hágæða ljósmyndun. Sérsniðnar myndir fyrir vefsíður
- Alstar Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Astar Consultora Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Arcamar Solid síða um sjávarútveg og fleira
Íþróttir
Ég er samt ekki í Þrótti
- Fram Okkar tími mun koma
- Arsenal Framtíðin er björt...nútíðin ekki
- Arsenal-klúbburinn á Íslandi Flottastur
- Taflfélag Reykjavíkur ÍSLANDSMEISTARARNIR
Aukabloggin mín
Blogg þar sem ég skrifa margar, margar setningar í hverja færslu!
-
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun. Viltu að heimasíðan þín finnist á Google?
Leitarvélabestun (SEO) -
Holocaust
Helförin: ýmsir hliðarvaríantar
Holocaust -
The Nature of Islam
The Roots of Modern Islamism
The Nature of Islam -
Prófarkalestur og textavinnsla
Prófarkalestur, texta- og efnisvinnsla fyrir vefsíður
Prófarkalestur og textavinnsla -
Internet Consultant
SEO
Internet Consultant -
Leitarvélagreining
Um leitarvélabestun, SEO og svoleiðis
Internetráðgjöf -
Vefumsjónarkerfi
Þarft þú ekki á vefumsjónarkerfi að halda?
Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð
Færsluflokkar
- Af spjöldum sögunnar
- Athugasemdir
- Aulahúmor
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Grúsk
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðausturlönd
- Milton Berle
- Pepsi-deildin
- Saga
- Sjónvarp
- Skák
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 654678
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- Arnar Hólm Ármannsson
- Baldur
- Bergur Thorberg
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Sæmundsson
- Björn Kr. Bragason
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Edda Sveinsdóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sigvaldason
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Femínistinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimssýn
- Heiðrún Lind
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Skákfélagið Goðinn
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Haukur Már Helgason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Axel Ólafsson
- Jóhann Helgason
- Jóhann S Kristbergsson
- Jón Agnar Ólason
- Jón Lárusson
- Jón Svavarsson
- Kallaðu mig Komment
- Karl Gauti Hjaltason
- Killer Joe
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján Jónsson
- Landsliðið
- Laufey B Waage
- Lýður Pálsson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Sturluson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Freyr Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þórsson
- Steingrímur Ólafsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórnmál
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Vefritid
- Vilberg Tryggvason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- gudni.is
- jósep sigurðsson
- Árni Helgason
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þórarinn Þórarinsson
- Linda
- Gísli Tryggvason
- Ægir Örn Sveinsson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Bókaútgáfan Hólar
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- fellatio
- Gladius
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Finnbogason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Mál 214
- Mótmælum Durban II
- Ólafur fannberg
- Ólafur Jóhannsson
- Ónefnd
- Pétur Orri Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Sindri Guðjónsson
- Sjálfstæðissinnar
- Steingrímur Helgason
- Sverrir Halldórsson
- Tómas Þráinsson
Athugasemdir
Snorri, hluti af lýðræðinu er að mótmæla þegar mönnum er ofboðið. Þannig er lýðræðið einfaldlega.
Guðmundur Auðunsson, 24.1.2008 kl. 12:52
Munurinn felst auðvitað aðallega í stuðningi þess meirihluta sem er myndaður. Borgarstjóri með 5,5% stuðning er ekki táknmynd lýðræðis, hvernig sem reynt er að horfa á hlutina. Þegar tveir flokkar með um 55% kjörfylgi sameina krafta sína og hljóta samt aðeins stuðning um 25% kjósenda þá er eitthvað gríðarlega mikið að. En eins og þú segir, þetta er samkvæmt leikreglum - en þetta er augljóslega ekki í samræmi við vilja fólks.
gummih, 24.1.2008 kl. 12:57
Já, enda sagði ég að menn hefðu rétt á því að mótmæla. En mér hræsni að mótmæla bara núna en ekki í "októberbyltingunni". Ég sé engan grundvallar mun.
Ég tel þetta vera fyrst og fremst særindi yfir að missa völdin.
Snorri Bergz, 24.1.2008 kl. 12:57
Gummi: Sjálfur hefði ég viljað sjá Villa taka "Binga" á þetta og segja af sér eftir klúðrið í haust og hleypa að fólki sem kann ensku og les þá samninga sem það fær í hendur.
Ég er ekki sérstaklega spenntur fyrir þessu, en segi þó, eins og ég hef oft sagt áður, allt er betra en Rugl-listinn.
Snorri Bergz, 24.1.2008 kl. 13:02
Snorri!
Ég vona að dómgreind þín sé yfirleitt betri en þetta og þú setjir þetta rugl á blað til að þóknast þeim sem þú tilbiður.
Í október sprakk meirihluti Sjálfstæði- og Framsóknarmanna á alvarlegu málefni um ráðstöfun á fjármnum Reykvíkinga. Ef litið er til þróunar fjárfestingamála frá þeim tíma til dagsins í dag, er ljóst að Björn Ingi bjargaði miklum fjármunum fyrir Reykvíkinga. Meirihlutinn sem myndaður var upp úr slitum D. og B, VAR EKKI MYNDAÐUR FYRR EN EFTIR AÐ LJOST VAR AÐ BJÖRN INGI HAFÐI SLITIÐ SAMSTARFI VIÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN.
Það þarf undarlega heilastarfsemi til að jafna þessu að líku.
Guðbjörn Jónsson, 24.1.2008 kl. 13:19
Guðbjörn. Ertu eitthvað ídíót? Mér sýnist.
Þóknast þeim sem ég tilbið? Hvaða rugludallur ertu eiginlega?
"Það þarf undarlega heilastarfsemi til að jafna þessu að líku"
Mér sýnist þú þurfa að hafa meiri áhyggjur af þínu heilabúi en mínu.
Snorri Bergz, 24.1.2008 kl. 13:23
Jú, mörgum var misboðið, en þeir, sem þá voru fúlir, kunna mannasiði og eru greinilega í vinnu.
Snorri Bergz, 25.1.2008 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.