Svíunum ekki alls varnað

Mér líst vel á þetta. Vel gert hjá þeim Nordisku í Stokkhólmi.

En hitt er svo annað mál, hvort Þjóðminjasafnið geti tekið við svona mörgum gripum?

Ég þekki ekki vel til núverandi stöðu safnsins, en maður hefur á tilfinningunni að þessi gripir fari bara beint í geymslu og verði þar næstu 30 árin, uns einhver grefur þá upp við hreinsunarátak og sýning verður haldin í framhaldinu.

EN vonandi verður hægt að setja munina á sýningu hið fyrsta.


mbl.is Nordiska museet afhendir Þjóðminjasafninu 800 gripi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband