Að fara ekki eftir óskráðum reglum

"David Miliband, utanríkisráðherra Breta, segir framkomu Rússa gagnvart starfsfólki Breska menningarráðsins (British Council) í Pétursborg og Jekaterinburg sýna þjóðum heims að ekki sé hægt að treysta því að Rússar fari að óskráðum siðareglum í milliríkjasamskipum og að framkoma þeirra í málinu minni mest á aðferðir þeirra á tímum Kalda stríðsins."


Bíddaðeins félagi. Hvernig er hægt að skamma aðila fyrir að fara ekki að óskráðum reglum? Ætli þeir þekki reglurnar, úr því þær eru ekki skráðar?
mbl.is „Ekki hægt að treysta Rússum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband