Ert þú af óþekktu kyni?

"Samtals greindust 1863 einstaklingar með klamydíu á árinu 2007 og er það aukning miðað við árið á undan. Alls greindust 1108 konur með klamydíu og 692 karlar en í 63 tilvikum var kyn óþekkt."

Jæja, þetta segir í fréttinni.

Mig langar til að vita, hverjir eru af óþekktu kyni. Ert þú kannski einn af þeim?
mbl.is 1863 greindust með klamydíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Jú, hvorugkyn er til, en það á ekki við um fólk!!


En skrítið að heilbrigðisstarfsmenn skuli ekki skrá niður kyn einstaklinga, sem smitaðir eru af klamydíu.

En fyrir Heimi okkar Fjeldsted verður maður víst að segja, að þar hafi KRingar verið á ferðinni!

Snorri Bergz, 16.1.2008 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband