Clinton sigrar!

Nú er bros á annars fýlulegu andliti mínu. Hillary Clinton sigraði í forvali demókrata í New Hampshire.

Ég hef ekkert sérstakt á móti Obama og Edwards, en mér þykir Hillary einfaldlega hæfust í djobbið af frambjóðendum demókrata. Og það er hvorki vegna eða þrátt fyrir að vera kona, þó ég að vísu telji tíma kominn til að fá konu (eða t.d. afró-amrískan) forseta. Ég tel hana einfaldlega hæfa og það í óvenju góðum hópi, en bæði Obama og Edwards myndu sóma sér vel í Hvíta húsinu.

McCain sigraði í New Hampshire, eins og spáð var. Æ, ég vil ekki fá fleiri "stupid, white male Americans" í Hvíta húsið. McCain er reyndar ekki svo slæmur, miðað við uppruna sinn(!), en ég vil fá nytt andlit breytinga, ferskleika í Oval skrifstofuna.
mbl.is Clinton vann í New Hampshire
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Sammála. Það er tími kominn á góðan forseta, ég held að Clinton verði góður forseti.

Benedikt Halldórsson, 9.1.2008 kl. 07:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband