Innan við 1% kaþólskra presta barnaperrar?

eða kynferðisafbrotamenn með öðrum hætti.


En er það lítið hlutfall?


Hvernig myndi okkur bregða ef frétt kæmi frá ríkisstjórninni um, að aðeins


"INNAN VIÐ" ÞRJÚ ÞÚSUND ÍSLENDINGAR VÆRU BARNAPERRAR OG/EÐA KYNFERÐISOFBELDISMENN?


Lesist: tæplega 3000.

En drögum börn frá...og einhverja fleiri, og segjum bara

500 Íslendingar.

Væri það ásættanlegt???


Ég held að bleik yrði þá verulega brugðið.


Það hlýtur að fara að koma að því að þetta einlífisdæmi kaþólskra presta verði a.m.k. optional.


mbl.is Bænastund fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þessi frétt er fullrar athygli verð. Það yrði áreiðanlega umræða hér ef tölfræðileg úttekt gæfi til kynna að einn af hverjum 100 körlum væri barnaperri.

Og eru þó fæstir Íslendingar "Guði vígðir."

Árni Gunnarsson, 5.1.2008 kl. 23:05

2 Smámynd: Einar Jón

Ég held að hlutfall barnaperra sem eru kaþólskir prestar sé mun áhugaverðari tölfræði.

Einar Jón, 5.1.2008 kl. 23:23

3 Smámynd: Snorri Bergz

Já, og jafnframt grunar mig, að talan sé hærri en 1%, eða það kæmi mér a.m.k. ekki á óvart.

Snorri Bergz, 5.1.2008 kl. 23:33

4 Smámynd: Halla Rut

Merkilegt að þeir skuli koma fram og segja þetta í raun lága tölu. Eins og þetta væri bara eðlilegt hlutfall, svona gefið í skyn að þetta sé í raun ekki svo mikið....

Getur einhver komist hjá því að velta fyrir sér af hverju karlmaður velur að verða kaþólskur prestur og með því ákveða að eiga aldrei kynlíf.....eða allavega ekki kynlíf eins og flestir eiga... Sagan segir okkur margt um það....Maður skyldi einnig velta fyrir sér á meðan á þessum hugleiðingum stendur....hvað kemst í raun upp um marga..þetta eru "heilagir" menn sem mjög erfitt er að sækja að eða kæra....Þetta 1% tel ég vera aðeins brota brot af því sem í raun er í gangi....

Halla Rut , 6.1.2008 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband