Skráning í Skeljungsmótið heldur áfram

Skeljungsmótið - Skákþing Reykjavíkur 2008 hefst á morgun, sunnudaginn 6. janúar, kl. 14.00. Mótið er öllum opið (ef menn kunna mannganginn!).

Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Hafnfirðingurinn Sigurbjörn J. Björnsson.



Þegar eru 50 skákmenn skráðir. Þeir eru eftirfarandi (raðaðir eftir FIDE stigum):


Henrik DanielsenHaukar2506
Arnar E. Gunnarsson TR2433
Jón Viktor GunnarssonTR2429
Ingvar Þór JóhannessonHellir2338
Sigurður D. SigfússonHellir2313
Guðmundur KjartanssonTR2307
Kristján EðvarðssonHellir2261
Hjörvar Steinn GrétarssonHellir2247
Omar SalamaHellir2232
Þorvarður Fannar ÓlafssonHaukar2144
Sverrir ÞorgeirssonHaukar2120
Sverrir Örn BjörnssonHaukar2116
Jóhann H. RagnarssonTG2085
Hrannar Baldursson KR2080
Vigfús Óðinn VigfússonHellir2051
Atli Freyr KristjánssonHellir2019
Ingvar ÁsbjörnssonFjölnir2013
Daði Ómarsson TR1999
Hörður GarðarssonTR1969
Frímann BenediktssonTR1950
Þórir BenediktssonTR1930
Ólafur Gísli JónssonKR1924
Kristján Örn ElíassonTR1917
Helgi BrynjarssonHellir1914
Siguringi SigurjónssonKR1912
Matthías PéturssonTR1902
Aron Ingi ÓskarssonTR1868
Hallgerður Helga ÞorsteinsdóttirHellir1867
Páll SigurðssonTG1863
Sigurlaug R. FriðþjófsdóttirTR1829
Paul FriggeHellir1828
Þorsteinn LeifssonTR1825
Bjarni Jens KristinssonHellir1822
Dagur Andri FriðgeirssonFjölnir1798
Patrekur Maron MagnússonHellir1785
Elsa María KristínardóttirHellir1721
Hörður Aron HaukssonFjölnir1708
Tinna Kristín FinnbogadóttirUMSB1656
Jóhanna Björg JóhannsdóttirHellir1617
Sigríður Björg HelgadóttirFjölnir1606
Agnar Darri LárussonTR0
Hulda R. FinnbogadóttirUMSB0
Birkir Karl SigurðssonHellir0
Dagur KjartanssonHellir0
Páll AndrasonHellir0
Ólafur MagnússonEkkert0
Styrmir ÞorgilssonEkkert0
Björn JónssonTR0
Anton Reynir Hafdísarson?0
Jóhann Óli EiðssonUMSB0

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband