Föstudagur, 4. janúar 2008
Skeljungsmótiđ 2008 hefst 6. janúar -- Skráning hafin
Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verđur, ađ venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30.
Teflt verđur í einum flokki, opnum öllum skákmönnum. Tímamörk eru hefđbundin, eđa 90 mínútur á skák, en ađ auki bćtast viđ 30 sekúndur á leik.
Dagskrá mótsins
1. umferđ sunnudag 6. janúar kl. 14-18
2. umferđ miđvikudag 9. janúar kl. 19.30-23
3. umferđ föstudag 11. janúar kl. 19.30-23
4. umferđ sunnudag 13. janúar kl. 14-18
5. umferđ miđvikudag 16. janúar kl. 19.30-23
6. umferđ föstudag 18. janúar kl. 19.30-23
7. umferđ sunnudag 20. janúar kl. 14-18
8. umferđ miđvikudag 23. janúar kl. 19.30-23
9. umferđ föstudag 25. janúar kl. 19.30-23
Skákţingiđ er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram í síma 895-5860 (Ólafur) eđa í netföngin taflfelag@taflfelag.is og oli.birna@simnet.is
Nokkrir keppendur hafa ţegar skráđ sig, ţeirra á međal stórmeistarinn Henrik Danielsen og FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon.
Ţeir sem hafa munnlega lýst yfir áhuga á ţátttöku í Skákţinginu eru vinsamlegast beđnir ađ stađfesta ţátttöku sína međ tölvupósti.
Verđlaun verđa:
1. sćti: 100.000
2. sćti: 60.000
3. sćti: 40.000
Ţátttökugjöld verđa : 3.500 krónur fyrir fullorđna / 2.000kr. fyrir grunnskólabörn.
Sigurvegarinn hlýtur jafnframt nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.
Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Sigurbjörn J. Björnsson.
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 27. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.
Ţegar eru skráđir:
Henrik Danielsen
Sigurđur D. Sigfússon
Ţórir Benediktsson
Kristján Örn Elíasson
Paul Frigge
Páll Sigurđsson
Bjarni Jens Kristinsson
Agnar Darri Lárusson
Ingvar Ţór Jóhannesson
Hjörvar Steinn Grétarsson
Jóhann H. Ragnarsson
Sverrir Ţorgeirsson
Ingvar Ásbjörnsson
Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir
Jón Viktor Gunnarsson
Dađi Ómarsson
Matthías Pétursson (međ fyrirvara)
Omar Salama
Arnar E. Gunnarsson (međ fyrirvara)
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
Sigríđur Björg Helgadóttir
Tinna Kristín Finnbogadóttir
Hulda R. Finnbogadóttir
Aron Ingi Óskarsson
Birkir Karl Sigurđsson
Dagur Kjartansson
Hörđur Aron Hauksson
Siguringi Sigurjónsson
Guđmundur Kjartansson
Helgi Brynjarsson
Dagur Andri Friđgeirsson
Kristján Eđvarđsson
Páll Andrason
Ólafur Magnússon
Athugasemdir
Áfram KR.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.1.2008 kl. 11:33
Engir KRingar skráđir. Ég skal skrá ţig ef ţú vilt vera međ og halda uppi merkjum ţeirra svörtbröndóttu.
Snorri Bergz, 4.1.2008 kl. 11:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.