Skeljungsmótiđ hefst 6. janúar - skráning hafin

skak-logo1Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verđur, ađ venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Mótiđ fer fram í Skákhöll Reykjavíkur, Faxafeni 12.


Teflt verđur í einum flokki, opnum öllum skákmönnum. Tímamörk eru hefđbundin, eđa 90 mínútur á skák, en ađ auki bćtast viđ 30 sekúndur á leik.


Dagskrá mótsins  

1.  umferđ sunnudag      6. janúar  kl. 14-18 

2.  umferđ miđvikudag  9. janúar  kl. 19-23 

3.  umferđ föstudag      11. janúar  kl. 19-23 

4.  umferđ sunnudag    13. janúar  kl. 14-18 

5.  umferđ miđvikudag 16. janúar  kl. 19-23 

6.  umferđ föstudag      18. janúar  kl. 19-23 

7.  umferđ sunnudag    20. janúar  kl. 14-18 

8.  umferđ miđvikudag 23. janúar  kl. 19-23 

9.  umferđ föstudag      25. janúar  kl. 19-23 


Skákţingiđ er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga. 


Skráning fer fram í síma 895-5860 (Ólafur) eđa í netföngin  taflfelag@taflfelag.is  og oli.birna@simnet.is


Nokkrir keppendur hafa ţegar skráđ sig, ţeirra á međal stórmeistarinn Henrik Danielsen, alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson og FIDE-meistararnir Sigurđur Dađi Sigfússon og Ingvar Ţór Jóhannesson. Síđan er nćsta víst ađ fleiri bćtast í hópinn.



Verđlaun verđa:

1. sćti: 100.000
2. sćti:   60.000
3. sćti:   40.000


Ţátttökugjöld verđa : 3.500 krónur fyrir fullorđna / 2.000 kr. fyrir grunnskólabörn.


Sigurvegarinn hlýtur jafnframt nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.


Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Sigurbjörn J. Björnsson.


Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 27. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband