Staðan í hálfleik

Ok, Mogginn enn einu sinni að fokka upp:

Leikmenn Arsenal fögnuðu jólahátíðinni á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vonast leikmenn Lundúnaliðsins eftir því að saga síðustu ára endurtaki sig því síðustu þrjú árin hefur liðið sem stitur í toppsætinu þegar jólin ganga í garð hampað Íslandsmeistaratitlinum um vorið.

 

En jæja. "Ætli Arsenal eigi eitthvað í Val?" sagði Uglan og hefur vísast brosað í kampinn.


Ég ætla að vona að þetta gangi eftir, að Arsenal standi uppi sem sigurvegari í vor og nái Englandsmeistaratitlinum. Liðið hefur verið, heilt yfir litið, besta liðið í deildinni og hefur þar að auki spilað skemmtilegasta fótboltann.

Man Utd mun að sjálfsögðu verða erfitt viðureignar og síðan er aldrei að vita hvað Chelsea gerir. Liverpool er svona Milan-lið; sterkt í CL, en slakt í deildinni.

Síðan er óljóst hvað "wanna-bes" gera; Man City, Portsmouth og Everton.


Hvalaspáin:


1.-2 Arsenal
1.-2. Man Utd
3. Chelsea
4. Man City
5. Liverpool
6. Portsmouth
7. Everton


mbl.is Alex Ferguson: Ekki tveggja liða barátta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband