Föstudagur, 21. desember 2007
Spurningamerki
Ég er alls ekki viss um, að þetta hafi verið alveg svona. Ég trúi Saudunum alveg til að knyja þetta fram einhvern veginn; þeir hafa vitað af þessu liði og ákvað að senda Bastian bæjarfógeta á vettvang einmitt núna og að það sé ekki fyllilega sannað, að al-Kaída hafi ætlað að sprengja á Hajj.
Ok, það er auðvitað ekki útilokað (og skv. sumum vinstri mönnum er al-Kaída aðeins tilbúningur Bandaríkjanna og annarra auðvaldssinna) að liðsmenn Osama bin Ladens hafi ætlað að hrista aðeins upp í Saudunum með árás á pílagríma, en mér finnst það ólíklegt. Ég trúi þessu semsagt ekki fyrr en sannanir hafa verið birtar.
En síðan er auðvitað eitt að sprengja "á meðan" á hajj stendur, og allt annað að sprengja meðal pílagrímanna.
Ok, það er auðvitað ekki útilokað (og skv. sumum vinstri mönnum er al-Kaída aðeins tilbúningur Bandaríkjanna og annarra auðvaldssinna) að liðsmenn Osama bin Ladens hafi ætlað að hrista aðeins upp í Saudunum með árás á pílagríma, en mér finnst það ólíklegt. Ég trúi þessu semsagt ekki fyrr en sannanir hafa verið birtar.
En síðan er auðvitað eitt að sprengja "á meðan" á hajj stendur, og allt annað að sprengja meðal pílagrímanna.
Áformuðu árásir á trúarhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmislegt
- Allra Átta vefumsjónarkerfi Svo einfalt kerfi að allir geta unnið á það
- Internetráðgjöf Smá blogg um leitarvélabestun, internetráðgjöf og svoleiðis.
- Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð Um vefumsjónarkerfi og heimasíðugerð
- Internet Consultant SEO, Search Engine Optimization, Internet Consulant
- Ljósmyndun Hágæða ljósmyndun. Sérsniðnar myndir fyrir vefsíður
- Alstar Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Astar Consultora Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Arcamar Solid síða um sjávarútveg og fleira
Íþróttir
Ég er samt ekki í Þrótti
- Fram Okkar tími mun koma
- Arsenal Framtíðin er björt...nútíðin ekki
- Arsenal-klúbburinn á Íslandi Flottastur
- Taflfélag Reykjavíkur ÍSLANDSMEISTARARNIR
Aukabloggin mín
Blogg þar sem ég skrifa margar, margar setningar í hverja færslu!
-
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun. Viltu að heimasíðan þín finnist á Google?
Leitarvélabestun (SEO) -
Holocaust
Helförin: ýmsir hliðarvaríantar
Holocaust -
The Nature of Islam
The Roots of Modern Islamism
The Nature of Islam -
Prófarkalestur og textavinnsla
Prófarkalestur, texta- og efnisvinnsla fyrir vefsíður
Prófarkalestur og textavinnsla -
Internet Consultant
SEO
Internet Consultant -
Leitarvélagreining
Um leitarvélabestun, SEO og svoleiðis
Internetráðgjöf -
Vefumsjónarkerfi
Þarft þú ekki á vefumsjónarkerfi að halda?
Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð
Færsluflokkar
- Af spjöldum sögunnar
- Athugasemdir
- Aulahúmor
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Grúsk
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðausturlönd
- Milton Berle
- Pepsi-deildin
- Saga
- Sjónvarp
- Skák
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- Arnar Hólm Ármannsson
- Baldur
- Bergur Thorberg
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Sæmundsson
- Björn Kr. Bragason
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Edda Sveinsdóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sigvaldason
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Femínistinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimssýn
- Heiðrún Lind
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Skákfélagið Goðinn
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Haukur Már Helgason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Axel Ólafsson
- Jóhann Helgason
- Jóhann S Kristbergsson
- Jón Agnar Ólason
- Jón Lárusson
- Jón Svavarsson
- Kallaðu mig Komment
- Karl Gauti Hjaltason
- Killer Joe
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján Jónsson
- Landsliðið
- Laufey B Waage
- Lýður Pálsson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Sturluson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Freyr Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þórsson
- Steingrímur Ólafsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórnmál
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Vefritid
- Vilberg Tryggvason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- gudni.is
- jósep sigurðsson
- Árni Helgason
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þórarinn Þórarinsson
- Linda
- Gísli Tryggvason
- Ægir Örn Sveinsson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Bókaútgáfan Hólar
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- fellatio
- Gladius
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Finnbogason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Mál 214
- Mótmælum Durban II
- Ólafur fannberg
- Ólafur Jóhannsson
- Ónefnd
- Pétur Orri Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Sindri Guðjónsson
- Sjálfstæðissinnar
- Steingrímur Helgason
- Sverrir Halldórsson
- Tómas Þráinsson
Athugasemdir
Ekki eins og það hafi aldrei ferið framin hryðjuverk á meðan á Hajj stendur..
Ómar Kjartan Yasin, 21.12.2007 kl. 21:33
...mér finnst nú Saudi Arabía vera hryðjuverkaríki í sjálfu sér..?...sýnir vanþekkingu mína?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 21:49
Ómar: Grundvöllur al-Kaída og slíkra samtaka hlýtur að vera stuðningur fólksins. Fari þeir að sprengja á Hajj, gæti sa stuðningur minnkað eða horfið. En annars veit maður aldrei hvað menn eins og Osama hugsa; og hann hugsar kóngsætt Saudanna þegjandi þörfina.
Einar: Af hverju heldurðu að hryðjuverkamenn séu bara geðsjúkír glæpamenn? Ég þekkti tvo terrorista. Annar var Írani, yfirmaður lífvarðasveita keisarans. Hann gerðist terroristi gegn klerkaveldinu. Yfirburðamaður; meistari í fimleikum, skotmeistari hersins og með 3 doktorsgráður (frá e. 1979). En hann er hinn ljúfasti í umgengni og læknaði í mér kvefið forðum með gömlu írönsku húsráði. Ég þekkti líka annan, Pakistana, sem var með ljúfustu og bestu mönnum sem ég hef kynnst. Annan eins ljúfling hef ég ekki umgengist. Við leigðum saman fyrir um 15 árum síðan. Hann var heittrúaður, mjög svo. En hann var afbragðs náungi. Síðan fór hann heim til Pakistan einhverra erinda, frá Bretlandi, og ku hafa farið þaðan til Afghanistan með Talibönum. Hvorugur þessara manna var geðveikur. En báðir höfðu sterka hugsjón. Annar rændi eldflaugabát Írana og sprengdi upp nokkur hús og komst á efsta sætið á hitlista Khomeinis; hinn var Talibani. En báðir indælis náungar.
Anna: Já, eiginlega en eiginlega ekki. Fer eftir því hvernig menn skilgreina hryðjuverk. En kannski mætti tala um ákveðnar athafnir í landinu sem hryðjuverk, en varla þó.
Snorri Bergz, 21.12.2007 kl. 22:07
Það er bara Guð sem hefur svarið við þessu og það finnum við í heilögu orði hans , BIBLÍUNNI en þar stendur að allir menn hafa syndgað og skortir Guðs dýrð. við mannfólkið erum með syndugt eðli og stöndum frammi fyrir ákvarðanatöku á hverju augnabliki lífs okkar að velja að fylgja hinu synduga eðli eða að velja að fylgja Guðs vilja inn í líf okkar. hver er ekki indælis náungi við kjör-aðstæður?
Þú talar um vin þinn sem er heittrúaður, ég er sjálf heittrúuð og trúi mjög heitt á Jésú Krist. að Jésús hafi dáið fyrir syndir mínar og fyrirgefið mér og ég eigi ekki að syndga meir, ég tel mig hvorki vera geðveika og ég tel mig ágætis náunga (þó svo að margir hér inná blogginu hafi fordóma í minn garð og trúsystkina minna vegna trúarafstöðu okkar)
Á hvað trúir vinur þinn heitt...? það er stóra spurningin, ég sá myndband á visir.is sem heitir Ég vil sprengja mig eins og mamma...! og fjallar um múslímska konu sem sprengir sig í loft upp og tekur hermenn með sér í fallinu og dóttirin vil gera það sama og mamma hennar þegar hún verður eldri. Það er hennar heita trú, og stefna í lífinu. kíkið á þetta myndband því miður er það ekki einsdæmi.
Eitt að lokum.. Snorri hvernig stendur á því að þú þekkir tvo terrorista...?????
Sólveig Lilja Óskarsdóttir, 21.12.2007 kl. 22:50
Já, nokk merkilegt, það skemmtilegast við svona trúardæmi er einmitt að það er sama hver hefur rétt fyrir sig...
...meirihlutinn hefur rangt fyrir sér.
Gunnsteinn Þórisson, 21.12.2007 kl. 22:56
já Snorri, en það að dæma unglingsstelpu fyrir að vera nauðgað og svo "náða" er svo fjarri okkur...sem betur fer! En auðvitað afhjúpa þessir alkædamenn sig með því að ætla að ráðast á sitt "draumaríki"
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 22:56
Amm, Anna, margt er skrítið í kýrhausnum. Ein íslömsk stúlka, sem ég þekkti frá háskólanum, hafði misst framan af hendi sinni. Hafði verið höggið af með sveðju. Ju, pabbi hennar gerði það, til að refsa henni fyrir að hafa "farið á deit" með "röngum" manni og án leyfis. Og þetta var í ekki í svörtu Saudi Arabíu, heldur í Austur-Jerúsalem.
Sólveig: ég þekki undarlegasta fólk. Talibaninn var "room-mate" þegar ég var í Englandi í námi. Íranski terroristinn var á flótta undan írönsku leyniþjónustunni og fann að lokum hæli á stað, sem hvort sem er telst á hitlista Írana. Ég prófarkalas ævisögu hans í handriti, og einnig 400 bls. bók hans, í handriti, um sögu Írans. Þannig kynntist ég honum. Og ég var þá eitthvað kvefaður, en þá tók hann appelsínuberki af ofninum, setti þá í soðið vatn, setti krydd og svoleiðis útí, og lét mig síðan drekka. Kvefið flúði á notime og ég er ekki frá því, að skallinn hafi minnkað eitthvað í kjölfar þessa.
Gunnsteinn: Meiri hlutinn hefur yfirleitt rangt fyrir sér.
Snorri Bergz, 21.12.2007 kl. 23:06
Ávalt ;)
Gunnsteinn Þórisson, 21.12.2007 kl. 23:13
Já Snorri
Ávalt þegar koma fréttir af einhverjum "hóp manna, tengdan hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda" einsog mbl kallar það er full ástæða til að setja fram risavaxið spurningamerki. Sér í lagi ef fréttirnar eiga rætur að rekja til bandalagsþjóða Bandaríkjana.
Og þetta eru bestu vini aðal.
Sævar Finnbogason, 22.12.2007 kl. 00:22
uss ekki nefna USA ...við verðum bara sjálf að vera okkar bestu bandamenn!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.