Bjart er yfir Betlehem?

Það er ógleymanlegt að koma til Betlehem á jólum. Ég laumaðist þangað einu sinni með Óla Jó, þrátt fyrir að þá hafi verið vígalegt víða og borgin lokuð. En menn komast víða, ef viljinn er fyrir hendi.

Þetta var semsagt ógleymanlegt. Við fórum síðan áfram til Beit Jala, sem er bær fyrir utan Betlehem og drukkum þar kaffi á Mount Everest, á hálftómu hóteli.

En það versta við Betlehem er, að múslimar hafa náð að hrekja kristna meirihlutann í burtu, svo nú eru kristnir menn aðeins um 20% íbúanna, í stað þess að vera þar c.a. 75% eða meira.


mbl.is Margir á leið til Betlehem
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband