Ofstaekisfolk

Eg fer ekki ofan af thvi, ad mesta ofstaekisfolkid i trumalum her a blogginu eru einmitt yfirlystir truleysingjar. Their eru semsagt ofstaekisfyllri i truleysi sinu, eda tru a manninn eda eitthvad annad, heldur en hordustu truarmenn.


Og fa truar eda truleysisfelog eru jafn ofstaekisfull og einmitt Sidmennt. En thetta er bara min skodun.


Thad ma semsagt ekki boda tru annarra i skolun, en SKAL boda visindahyggju theirra. Er thetta ekki bara frekja...


mbl.is Áfram deilt um Krist í kennslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Eina ofstækið sem ég sé er hjá stærsta trúfélagi þessa lands þegar þeir telja sig hafa eitthvað leyfi til þess að stunda trúboð í skólum að foreldrum forspurðum.

Elías Halldór Ágústsson, 1.12.2007 kl. 11:39

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Vísindi eru staðreyndir á meðan hitt eru hugarfóstur sem ekki eru áþreyfanleg.

Í landi þar sem trúfrelsi er við líði er fásinna að leyfa a)þjóðkirkju og b) trúarinnrætingu í skólum.

Ég borga ekki skatta til þess að börn séu heilaþvegin af kristnum á minn kostnað. 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 1.12.2007 kl. 13:18

3 Smámynd: Helgi Viðar Hilmarsson

Ofstæki er þegar menn gera tittlingaskít að kappsmáli.  Frekja er þegar fólk heimtar sitt án tillits til annarra.  Þetta hvoru tveggja á við um Siðmennt og sýnist mér því nokkuð skorta á að þeir séu vel siðmenntaðir. 

Helgi Viðar Hilmarsson, 1.12.2007 kl. 18:42

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Kæri Snorri , það er ekki hægt að andmæla vini þínum Stefáni Einari í predikun sinni!...?

Én vilt þú benda honum pent á þetta, þar sem bæði lýðræði og prentræði og ritfrelsi ríki ennþá áÍslandi (ólíkt Rússlandi).

Stefán Einar segir m.a....

 Tala þau fyrir hugsjón guðlauss húmanisma, þeirri stefnu er telur trúnna á manninn hið dýrasta gildi tilverunnar. Í þeirri heimsmynd er ekkert rúm fyrir Jesú Krist og boðskapur hans þá oftast úthrópaður sem hindurvitni og tímaskekkja.

þetta er víst Siðmennt eða við hin semekki erum í siðmennt en skráð utan trúarsafnaða...

Ég vil bara segja í framhaldi af þessari "predikun" að þetta er lýgi í nafni Jesús...lýgi. Flott hjá Stefáni Einari....finnst mér, boðskapur Jesus hefur EKKI verið hrópaður sem hindurvitni...bara bent á að siðferði er mikið eldra en Jesus...

Hvurslags Kopernikusarofsóknir eru þetta?

Hvala ljepa i porzdrav... 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.12.2007 kl. 02:08

5 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Skúli, ertu þá að vísa í góðmenni kirkjunnar eins og þá sem stóðu á bakvið rannsóknarréttinn, nornaveiðar og krossferðirnar?

Skúli, mér leiðist að segja þér þetta, en fyrir hönd allra þeirra sem þurfa ekki guð til þess að lifa siðsamlegu lífi verð ég að segja við þig, þú ert fordómafullur fáviti sem gasprar um eitthvað sem þú þekkir ekki til. 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 2.12.2007 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband