Sæla - unaður - fullnægja

Úff, ég fékk Hinrik á Brautarstöðinni til að elda sitt ubersolid Mexican Lasagna í hádeginu í dag. Og hvílík sæla - unaður - fullnægja.


Ég er núna korteri seinna enn að stynja af sælu og bragðið er enn í munninum.


Þetta lasagnasystem hans Hinriks er einfaldlega óborganlegt. SS myndi stórgræða á því að kaupa uppskriftina og skipta þessu inn fyrir þetta ubermorkna lasagna sem þeir selja undir 1944.


Mæli með þessu...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Í hádeginu í dag?!!

Klukkuna vantar núna 20 mínútur í 12, svo enn er ekki komið hádegi. Ekki hér á Íslandi allavega.

Brjánn Guðjónsson, 19.11.2007 kl. 11:42

2 Smámynd: Snorri Bergz

Byrjaði kl. 11.10!!

Snorri Bergz, 19.11.2007 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband