Ferðaglaðir Íslendingar

Þetta kemur ekki á óvart. Þrátt fyrir hátt matarverð og okur á ýmsum sviðum, virðist fólk eiga til nægan pening (eða ljúfa útibússtjóra) til að vera á stöðugu flakki.


Ég hef aldrei farið í sumarfrí á ævi minni og sé ekki eftir því. Ég fatta ekki snilldina í því að liggja flatmaga og þunnur á sólarströnd.

En frí til borga eins og Prag, Parísar, Lundúna - eða til landa eins og Ísraels/Jórdaníu, S-Afríku, Kína og svoleiðis, það er mun meira skiljanlegt. Hvað þá Suður-Ameríku, sem er auðvitað argasta snilld!


mbl.is Ferðagleðin aldrei meiri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband