Deilt um kostunarsamning Björgólfs og RUV

Leikskáld og handritshöfundar fagna þessum samningi vitaskuld, enda fá liðsmenn félagsins nú frekari tækifæri til að selja afrakstur vinnu sinnar til útvarps/sjónvarps miðaldra/aldraðra landsmanna.

En hollvinasamtök RUV mótmæla, því þau telja, eða amk einhverjir forsvarsmenn samtakanna, að Bjöggi sé að kaupa sér ítök.


Sko, ef hollvinasamtökin hafa virkilega hagsmuni RUV í huga, skil ég ekki hvers vegna þau gagnrýna það, að maður úti í bæ sé að gefa nokkur hundruð milljónir til starfseminnar.


Þessi hollvinasamtök 365 ættu frekar að koma fram undir réttu nafni.
mbl.is Fagna samningi RÚV og Björgólfs Guðmundssonar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband