Hvert fer Eiður Smári?

Eða fer hann eitthvað?


Þessir kostir eru nú ekki sérlega spennandi, nema e.t.v. að vera með Egga og Bjögga eldri í Hammers.


En að fara frá Barcelona fyrir "smálið" er nú varla eftirsóknarverður kostur, amk ekki núna, þegar hann er farinn að spila aðeins.


En verði eitt af þessum þremur liðum fyrir valinu, er West Ham líklegasti kosturinn.


mbl.is Eiður orðaður við þrjú ensk félög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sveinn Jörundur sagði eitt sinn að öll landslið í heiminum gætu notað leikmann eins og Eið. Kannski vísbending

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.11.2007 kl. 00:45

2 Smámynd: Sigurjón

Þorvaldur: Miðlungs bloggari með miðlungs innlegg...

Sigurjón, 10.11.2007 kl. 02:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband