Bođorđ mafíunnar

Sú mafía, sem ég er einna tengdastur, kallast Hellismafían og ku víst stjórna skáklífi á Íslandi, beint eđa óbeint. Mafía ţessi er mjög oft nefnd á umrćđuhorni skákmanna, ađallega af mönnum sem er uppsigađ viđ Helli. Einnig nota Hellismenn ţetta sjálfir, í gríni.

En nú var ég ađ finna hin 10 bođorđ Hellismafíunnar og birti hérmeđ:

 

Reglurnar 10 eru eftirfarandi:

  1. Enginn getur gengiđ í Hellismafíuna, nema međ leyfi Don Gunzós.

     

     

  2. Aldrei horfa á eiginkonur annarra mafíósa.

     

     

  3. Aldrei láta sjá sig í návist TR-inga, nema á skákmótum.

     

     

  4. Fara sem oftast á krár og klúbba.

     

     

  5. Alltaf vera til ţjónustu reiđubúinn ţví Hellir Nostra er skylda - jafnvel ţótt eiginkonan sé í ţann mund ađ fćđa barn.

     

     

  6. Mćta verđur á alla fundi sem bođađ er til.

     

     

  7. Sýna verđur Don Gunzó og Don Húnó virđingu.

     

     

  8. Ţegar óskađ er eftir teoríum verđur svariđ ađ vera sannleikanum samkvćmt.

     

     

  9. Ekki má ráđstafa peningum sem tilheyra öđrum eđa öđrum taflfélögum.

     

     

  10. Fólk sem ekki getur tilheyrt Hellismafíunni: Hver sá sem á nákominn ćttingja í TR, hver sá sem á náinn ćttingja í briddsi, hver sá sem hegđar sér illa og virđir ekki siđareglur og gildi.

mbl.is Lögreglan finnur 10 bođorđ mafíunnar á Sikiley
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband