Bræður munu berjast

Jæja, þetta er ljóst. Björn Þorfinnsson vann Stefán Kristjánsson. Ég vann Braga í fyrri og var kominn með unna stöðu í seinni skákinni, þegar ég missti skyndilega vitið og lék tvo slæma afleiki. Í bráðabananum vann ég solid peð og hefði unnið þetta á góðum degi, en gleymdi að tímamörkin voru minni og skyndilega vaknaði ég upp í tímahraki og lék öllu niður.

Sárt, því maður var kominn með aðra höndina á úrslitaeinvígið við Bjössa.


En bræðurnir Þorfinnssynir munu berjast.


En gaman að taka Hannes, það skal ég alveg játa.
mbl.is Hannes Hlífar úr leik á Íslandsmótinu í atskák
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðfríður Lilja

Til hamingju með glæsilegan árangur Snorri. Þú ert greinilega einn örfárra íslenskra skákmeistara (eini?!) sem ert kominn með tak á sjálfum Hannesi Hlífari - það er nú ekki svo lítið!!! Bkv L 

Guðfríður Lilja, 21.10.2007 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband