Hefðbundin ólæti

Ég get ómögulega fellt mig við, að það sé kallað "hefðbundið" að miðbærinn logi um hverja einustu helgi í ólátum, drykkjulátum á almannafæri, og slagsmálum, svo eitthvað sé nefnt.

Og þetta er kallað að skemmta sér. Æjá. Ég sé ekki hvað er svona skemmtilegt við þetta.


En persónulega held ég, að þetta þurfi að færa út fyrir miðbæinn, t.d. á Smiðju- eða Skemmuveg eða í önnur "iðnaðarhverfi". Ömurlegt að sjá hvernig miðbærinn er leikinn um hverja einustu helgi. En svona er þetta víst og komin "hefð" á þetta.
mbl.is Hefðbundin nótt í borginni - hávaði, ölvun og pústrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband