Alltaf sama sagan með kommana

Þeir ná jafnan ekki að verða við kröfum fólksins. Það er bundið í eðli slíkra flokka.


Sá kínverski er þó einna skástur þeirra, þ.e. á síðustu misserum, en hann hefur opnað landið nokkuð, en vissulega ekki nóg. Enn eru höft á frelsi fólks og Kína styður jafnframt nokkur vafasöm stjórnvöld, formlega eða óformlega. En það gera flest ríki, jafnvel Íslendingar.


En jæja. En mig langar að spyrja, hvaða fatahönnuður hannað einkennisbúning kínverskra kommúnista á flokksþinginu?


Mig langar í svona jakkaföt!


mbl.is Forseti Kína segir Kommúnistaflokkinn hafa ekki orðið við kröfum fólksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband