5. dagur í Kemer

Jćja, kvöldiđ leiđ ţćgilega. Ég renndi viđ međ pörun 5. umferđar til strákanna um tíu leytiđ. Ţá voru Ţröstur, Stefán og Arnar allir búnir ađ koma sér fyrir í herbergjum sínum, međ kók og snakk, ađ horfa á TViđ smástund. Markmiđiđ var nú, ađ skella sér í rćktina eldsnemma og síđan slaka á á ströndinni eđa viđ laugina, en ekki of lengi.

Uglan og Róbótinn fylgdu Hellisstrákunum í verslunarleiđangur í bćinn. Hér eru búđir opnar á mjög svo ókristilegum tímum, en jćja, ţetta er íslamskt land.

Vér vöknuđum hressir og kátir eftir góđan nćtursvefn um sex leytiđ í morgun. Morgunverkunum var sinnt og síđan horft á Valencia - Espanyol, sem einhverra hluta var sýndur á einhverri tyrkneskri stöđ á ţessum góđa tíma, kl. 6 á sunnudagsmorgni.

Strákarnir eru komnir í laugina, svo ég ćtla bara ađ hafa ţetta stutt. TR fćr heimamenn, liđ Besiktas frá Tyrklandi, en Hellir fćr Litháana, ţá sem TR vćóleitađi í 1. umferđ -- ef ég hef fengiđ réttar upplýsingar frá ţeim, en ég gleymdi ađ tékka Hellisbúa á töflunni.


Kafteinninn fer fram á ekki minna en 5-1 sigur gegn Tyrkjunum. Áfram Ísland.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband