Hamas og Fatah

Hamas er greinilega að taka úr umferð helstu andstöðuraddirnar á Gasa. Greinilegt er, að Hamas vill ekki að öflugir Fatah-liðar gangi lausir á Gasa, enda ku andstaðan magnast vegna yfirgangs Hamas, sérkennilegra ákvæða þeirra og grimmdarverka.

Jafnframt er ljóst, að margir vilja að Hamas hætti að útbreiða fagnaðarerindi sitt til Sderot og annarra bæja í Ísrael, af ótta við hefndaraðgerðir.

En a.m.k. virðist Hamas ætla að komast upp með þetta. Fatah er greinilega búin að missa öll völd á því svæði.

Og ofsatrúargengið stjórnar öllu. En gaman.
mbl.is Þekktur félagi Fatah hreyfingarinnar handtekinn á Gasa-svæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salmann Tamimi

Það er gott að vera laus við Fatah og spillinginn sem var og vonandi Hamas sem vann kosningin í Palestínu leiða Palestinumenn til sigurs og frelsa þeim undan hernámi og grimdarverk Ísraelsmanna.

Salmann Tamimi, 30.9.2007 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband