En hvað með Ísland?

Mig grunar að engir Austur-Þjóðverjar hafi njósnað fyrir Ísland heima fyrir, en spurningin en, hversu margir Íslendingar hafi í raun verið á skrám Stasi?


En hitt er svo annað mál, að jafnvel þótt einhverjir Stasi náungar hafi verið hér, hafa þeir vísast ekki gert mikið gagn fyrir A-Þýskaland beinlínis, nema e.t.v. með áróðri gegn USA og Vesturlöndum.


En það var reyndar nóg af slíkum, og er enn, hér á landi og Stasi-menn hafa e.t.v. getað sparað sér peninginn, því slíkt vildu margir, og vilja enn, gera ókeypis.


mbl.is Þúsundir Austur-Þjóðverja njósnuðu fyrir Vestur-Þýskaland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband