Feitletrað

Ofboðslega margar fréttir, sem nú standa á forsíðu mbl.is, eru afar óvandaðar, t.d. of margar stafsetningarvillur, jafnvel í titli, eða hreinlega tóm steypa á ferðinni. En hér, í þessari frétt, er á ferðinni feitletrunarnýjung, þ.e. greinarþýðandi hefur ákveðið að feitletra orð, nöfn og síðan einstaka orð á stangli.


Er þetta það sem koma skal, tilraunastarfsemi eða bara enn eitt klúðrið?


mbl.is Stofnandi Goldsmiths rekinn frá félaginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband