Kostaði John Terry Mourinho starfið hjá Chelsea?

Það er athyglivert grein í The Guardian um Chelsea-málið, þar sem haldið er fram, að ósætti Mourinhos og Terrys hafi fyrst og fremst verið "kornið sem fyllti mælinn", og hafi kostað Móra starfið. Og síðan hafi verið deilur leikmanna, og eiginlega allt í frati í Chelsea liðinu.


Því er ekkert skrítið, þótt Man Utd hafi eiginlega fengið leikinn í gær upp í hendurnar, þó að nokkru leyti með hjálp frá arfaslökum dómara (sem báðir stjórnarnir kvarta reyndar yfir!).


EN a.m.k.: Chelsea er í vandræðum, en maður er eiginlega bara mjög ánægður með það! Ágætt að höggva aðeins í mafíuliðið.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband