Glæsilegt

Þegar Arsene Wenger seldi Vieira til Juventus fyrir 2 árum sagði hann, að Fabregas myndi leysa kappann af hólmi. Það hefur hann svo sannarlega gert. Hann er kóngurinn. Besti miðjumaður í Englandi og þótt víðar væri leitað. Og aðeins 20 ára.

En maður leiksins var félagi hans á miðjunni, Mathieu Flamini. "Gleymdi maðurinn" hjá Arsenal er einfaldlega roooooooooooooosalega góður.

 

En glæsilega gert hjá Arsenal í kvöld. Auðveldur sigur. Hið frábæra lið Sevilla komst varla í færi, og þá aðeins hálffæri.

En Arsenal hefði hæglega getað skorað fleiri.


Ég er stoltur Arsenal-maður í kvöld.3


mbl.is Gott hjá bresku liðunum í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband