Kannski Eimskip fari þá að borga verkalýðnum betur?

A.m.k. veit maður, að almennir verkamenn, bæði hjá Eimskip og hjá dótturfyrirtækjunum, eru ekkert alltof sælir af launum sínum og skrimta e.t.v. helst með því að taka að sér gríðarlega aukavinnu.


Að vísu hefur þetta víst lagast upp á síðkastið, en betur má ef duga skal og Eimskip virðist nú vonandi hafa efni á því að bæta aðeins ofan á taxtann hjá þeim lægst launuðu.


Fyrirtæki er aldrei betra en ánægja starfsmanna segir til um.


mbl.is Hagnaður Eimskips 1,4 milljarðar á þriðja ársfjórðungi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband