100 kíló farin

Ţetta er athyglivert.


Mađur vissi, ađ ţessar magahjáveituađgerđir hefđu einhverjar afleiđingar, en ţetta virđist alvarlegra en mađur gerđi sér grein fyrir. Ţađ er auđvitađ slćmt, ef slík vanlíđan fylgir. En hafa ber í huga, ađ međ slíkri ađgerđ, sem ađeins skal gera í ítrustu nauđsyn, er veriđ ađ "svindla" á líkamanum.


Sjálfur hef ég misst um fimmtán kíló síđan í apríl - fyrir utan massabreytingu - og hefur mér aldrei liđiđ svona vel. Á afmćlisdaginn minn, 3. apríl, notađi ég buxur nr. c.a. 46, eđa jafnvel 48. Ţegar ţetta er skrifađ er ég í gallabuxum nr. 34. Og mér líđur stórkostlega. Ekkert Herbalife, ekkert sull. Mađur bara borđar betur, hreyfir sig meira -- og notar Slendertone beltiđ (reyndar ađeins frá ţví í júlí)!


Lykillinn er kolvetnisjöfnun. Forđast kartöflur, pasta, hrísgrjón og svoleiđis (ég hef reyndar svindlađ óţarflega mikiđ á brauđinu!!) "ruslfćđi". Og ţrátt fyrir ţetta, hef ég ekki veriđ í neinu svelti.


Ţađ er semsagt hćgt ađ léttast, án ţess ađ "svindla". Er ţađ ekki best ţannig?


mbl.is Hefur losnađ viđ 100 kíló
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Jú, ţađ er best ađ léttast ţannig... ţađ getum viđ öll veriđ sammála um held ég.  Sumir bara einfaldlega geta ţađ ekki.  Ég er amk í ţeim hópi.  Ég fór í svona magaađgerđ og er svoooo hamingjusöm međ árangurinn.  Jú, vissulega fylgja ţessu "reglur" og örlítil vandamál.  En vandamálin get ég veriđ laus viđ međ ţví ađ borđa rétt, sem sagt allt undir mér sjálfri komiđ.  "Reglurnar" eru ekkert meiri eđa flóknari heldur en bara ţađ ađ setja sér sínar eigin reglur og léttast ţannig...

Ég vil ţó ekki gera lítiđ úr upplifan ţessarar konu eftir ađgerđ.  En ţetta virkađi fyrir mig.... ég er búin ađ eignast nýtt líf.

Rannveig Lena Gísladóttir, 19.9.2007 kl. 08:18

2 Smámynd: lipurtá

segđu okkur frá Slendertone beltinu!

lipurtá, 19.9.2007 kl. 08:19

3 Smámynd: Snorri Bergz

Já, ég veit líka um konu sem hefur eignast "nýtt líf" --ja, eiginlega tvćr konur. En mađur finnur til međ konunni, sem hér á í hlut í fréttinni.


Slendertone-beltiđ. Já, ég sé rosalegan mun á mér međan ég nota og ţegar ég tók 3 vikna frí, rétt til ađ sjá muninn. Bćđi líđan og síđan brennsla. Ég tek ţetta reyndar svoldiđ "extreme" -- fer eins langt og má.


En eins og sést ađ ofan, hefur ummáliđ minnkađ rosalega. Ég byrjađi ađ nota beltiđ um miđjan júlí, c.a. Fötin, sem ég hafđi ţá nýlega keypt, eru orđin of stór núna. Og vel stór. Ég tók mér frí um daginn í ţrjár vikur og stóđ í stađ. Núna á tveimur dögum hef ég brennt aukafituna í hrönnum, eins og Mr. Gustavsberg getur vitnađ um. Ţar sem ég hef átt viđ ristilvandamál ađ stríđa, hefur meltingin ekki veriđ neitt sérlega góđ. En núna rennur ţetta út eins og vatn úr krananum og mađur sér afraksturinn á vigtinni og á fötunum sínum. Ég er a.m.k. hćstánćgđur.

Snorri Bergz, 19.9.2007 kl. 08:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband