Solid hjá Adda bé

Og Addi er einnig Atskákmeistari Íslands og Reykjavíkur.

 

En T.R. ingar voru í fjórum af fimm efstu sætunum á hraðskákmótinu. Hinir fræknu liðsmenn T.R. munu vonandi koma fílefldir til leiks á þeim mótum, sem framundan eru; hraðskákkeppni við Akureyringa á manudagskvöldið, Boðsmótið sem byrjar eftir helgi og síðan Evrópumót félagsliða (sbr. Meistaradeild Evrópu í skák). Á síðasta ári lenti T.R. sveitin öllum að óvörum í 5-12 sæti, ásamt sveitum sem voru skipaðar nær eintómum stórmeisturum. Og nú er að halda baráttunni áfram.


sjá www.taflfelag.is

Addibe
mbl.is Arnar E. Gunnarsson varð hraðskákmeistari Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Heiða Gunnarsdóttir

Það er ekki á allra færi að grafa upp mynd sem þessa :) Ég vona þó að fólk miskilji þetta ekki hjá þér og haldi að hraðskákmeistari Íslands sé átta ára...

Kv. Systir hans

Anna Heiða Gunnarsdóttir, 16.9.2007 kl. 20:15

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Við eigum öflugt fólk. Hvað varð af Robba Harðar?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 16.9.2007 kl. 20:56

3 Smámynd: Snorri Bergz

Sæl Anna.

Mér fannst þessi mynd bara svo flott. Fann hana í kistu uppi í T.R. og skannaði inn.


En hann, Addi fer að nálgast þrítugt, þannig að hann er ekki jafn ungur og halda má af myndinni.


En til hamingju með Adda. Hann er ótrúlega góður í þessum stuttu tímamörkum...já, og þeim lengri líka.

Snorri Bergz, 16.9.2007 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband