Reðursafnið og Siggi

Ég get ekki annað en brosað stundum, þegar ég hugsa til Reðursafnsins hans Sigga Hjartar, fyrrv. spænskukennara vors í MH. Hvernig í ósköpunum datt honum þetta í hug í upphafi?

En Siggi Hjartar er fáum öðrum líkur. Það lærðu nemendur hans í MH. Og einhvern veginn er maður ekki hissa, að úr því einhver fékk þessa hugmynd, að það skuli hafa verið Siggi.


Með fullri virðingu fyrir kennurum mínum í MH, þá voru Siggi og Einar Laxness þeir allra skemmtilegustu. En hvernig ætli MH komist af án þeirra....það get ég ekki ímyndað mér.


mbl.is Reðursafnið rætt hjá Conan O'Brien
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Hann er með besta starfsheiti sem ég hef heyrt. Reðurstofustjóri.

Ingi Geir Hreinsson, 12.9.2007 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband