Ingibjörg svarar ekki

AingibjorgJæja, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, hefur enn ekki fattað þá list, að svara þegar hún er spurð. Nú fá Rússar að kenna á því og skilja þeir að vonum ekkert í þessu seinlæti Íslendinga.


Þetta kemur mér persónulega ekkert á óvart. Ég sendi henni tvö erindi, fyrst meðan hún var borgarstjóri og síðan þegar hún varð þingmaður, eða sat þá á þingi sem varaþingmaður


Hún svaraði hvorugu erindinu.


En ég skil ekki hvernig stendur á því, að Ingibjörg hefur svarfælni. Það hljóta að vera til einhverjir sérfræðingar sem gætu hjálpað henni. 


Ég býð því Rússum í samstarf um, að reyna að ná athygli Ingibjargar og reyna að fá hana til að svara okkur.


mbl.is Rússar vilja öryggissamstarf við Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er allt of upptekin við mikilvæga hluti til þess að sinna smotteríi á borð við utanríkismál Íslands.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband