Grautfúlt

Roar, lék mig í mát í dag á Skákþingi Íslands eftir að hafa haft gjörunnið tafl. Með sigri hefði ég náð áfanga að alþjóðlegum meistaratitli og verið efstur ásamt Hannesi Hlífari og Stefáni, sem ég fæ á morgun. Sárgrætilegt, eins og maður hafði teflt þetta vel.

Ég vitna í Sigurbjörn Björnsson: "Skák er ömurleg".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Skoðaðirðu eitthvað? .. 35.Rg6-fxg6 36. Dd5+-Kh 37. Hg3

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.9.2007 kl. 01:13

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

ef riddari fer í vörnina lokar hann á kellu, ef kella fer í vörnina...tja, fellur hún þá ekki á endanum fyrir hrók?...kannski er mér að yfirsjást eitthvað aulalegt

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.9.2007 kl. 01:21

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

fljótlegt að tvöfalda hróka á h-línunni

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.9.2007 kl. 01:22

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Rosalega hefur tapið fengið á þig... fýlupúki

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.9.2007 kl. 22:24

5 Smámynd: Snorri Bergz

Ég hef bara verið upptekinn við næstu skák og ekki viljað sökkva mér í skák sem er búin, þegar sú næsta er fyrir dyrum.

Hvaða frekja og dónaskapur er þetta í þér? Heldurðu að ég hafi ekkert annað að gera en að sitja hér á blogginu?

Snorri Bergz, 7.9.2007 kl. 23:13

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ok... take it easy man...skil þig, en þú varst samt búinn að blogga tvær færslur eftir að ég spurð þig. Hélt kannski að það væri lítið mál fyrir þig að segja það þá bara

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.9.2007 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband