Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Skemmtilegt Íslandsmót
Ţađ er ákveđin pína ađ tefla í Landsliđsflokki á Skákţingi Íslands, framar öđrum mótum. Ţađ helgast fyrst og fremst af ţví, ađ mađur er ađ tefla viđ vini og kunningja í hverri umferđ.
Ţađ hefur dálítiđ lođađ viđ ţetta mót, ađ mörg stutt jafntefli eigi sér stađ (vinajafntefli), en ekki núna. Ađ vísu hef ég gert jafntefli í báđum skákum mínum í um 20 leikjum, en í bćđi skiptin bauđ stađan ekki upp á neitt annađ, ţegar upp hefur komiđ lokuđ stađa ţar sem hvorugir komast neitt áfram, og í bćđi skiptin var ţađ ég sem ţáđi. Og ţessar tvćr skákir hafa veriđ tvćr stystu skákir mótsins. Ţađ hefur jafnan veriđ hart barist.
Menn hafa teflt misvel í mótinu. Hinn ungi og efnilegi Hjörvar Steinn Grétarsson hefur teflt mjög vel, en veriđ klaufi, ţegar kemur ađ ţví ađ hala inn, en hann hefur haft unniđ, eđa gjörunniđ, í báđum skákum sínum, en ađeins uppskoriđ hálfan vinning. Ég tefli viđ hann í dag og er ţađ sérstök pína, ţví ég var ţjálfari hans hluta af sumri og ţekki ţví hvađa byrjanir hann teflir. Ţađ er erfiđ og mjög sérstök stađa.
Í dag verđur hart barist á öllum vígstöđvum. Áhorfendur eru velkomnir í Faxafen 12, ađ horfa á skákirnir, eđa geta líka fylgst međ, en 8 skákir eru sýndar beint á netinu, eđa Eyjólfi (a.k.a. Glámi) fjalla um skákirnar á Skákhorninu.
Bragi Ţorfinnsson efstur á Íslandsmótinu í skák | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bestu heillaóskir á mótinu!
Sigurđur Ţórđarson, 30.8.2007 kl. 10:52
Missti alveg af ţessu í dag, vegna anna í vinnunni. Ég ćtla ađ reyna ađ fylgjast međ ţessu á netinu.
Brjóttu fót á mótinu.
Sigurjón, 30.8.2007 kl. 23:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.