Hart barist í Landsliðsflokki

Það var hart barist í Landsliðsflokki Skákþings Íslands, en 1. umferð hófst í dag. Aðeins ein skák var í styttri kantinum, skák undirritaðs og Dags Arngrímssonar. Þar ruglaðist ég aðeins á leikjum og Dagur náði að jafna taflið og bauð jafntefli um leið, og það þáði ég.


Frekari upplýsingar má finna á www.skak.is, en þar er líka linkur, sem vísar á síðu þar sem skákirnar eru sýndar beint. Það ætti að vera skemmtilegt fyrir skákáhugamenn af hvaða styrkleika sem er.


Og síðan er von á fleiri skemmtilegum skákum á morgun.


mbl.is Stórmeistararnir unnu í 1. umferð á Skákþingi Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, Ingvar er nú að mestu hættur að tefla franska vörn, eða er farinn að tefla aðrar byrjanir líka, gegn 1. e4. En franska vörnin hans Ingvars Xbita verður þó alltaf í vopnabúrinu. En Hannes er í miklu stuði þessa dagana og verður erfitt að eiga við hann.

Snorri Bergz, 29.8.2007 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband