Sorglegt

Jæja, nú óttast maður helst að herinn láti til skarar skríða og taki völdin í sínar hendur. Ef ekki, má alveg eins búast við því, að hin veraldlegu gildi, sem hafa verið við lýði í Tyrklandi frá dögum Ataturks og e.t.v. aðeins lengur, fari smám saman að dvína.


Og ég sem er að fara til Tyrklands í október. VOnandi lendir maður ekki í borgarastyrjöld?

 

En í öllu falli verður það erfiðara núna fyrir Tyrki, að komast í Evropusambandið, þó mig gruni að Eiríkur Bergmann og fleiri láti íslamista ekki trufla sig svo mikið, þegar hin háleita hugsjón er til umræðu.


En ég ætla engu að síður að vona, að hinn nýi forseti verði a.m.k. rólegur í tíðinni fram í nóvember, og helst lengur.


mbl.is Abdullah Gül kjörinn forseti Tyrklands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband