Jakob í Kexið

Jæja, þá er Jakob kominn í Kexið, eða svo kallast Kesckemét bærinn á máli skákmanna, sem hafa farið þangað reglulega á mót hin síðari ár.


Ég fór þangað 2002, en síðan þá hefur honum hnignað töluvert, amk fyrir aðkomumenn. Mafían hrakti burtu eina almennilega veitingahúsið í borginni, sem er c.a. á stærð við Reykjavík, fólksfjöldalega séð, en er að mörgu leyti stórt þorp engu að síður. Þarna er vissulega ódýrt að búa og staðurinn er miðsvæðis um það bil í Ungverjalandi, þó frekar til suður.


En ég átta mig ekki alveg á, hvað Jakob er að gera þarna. En mig grunar, að hann eigi eftir að leiðast í Kexinu, þó t.d. kínverska nuddstofan ætti að geta stytt honum stundir.


mbl.is Jakob Örn til Ungverjalands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband