Góður sigur og sanngjarn

3Jæja, þetta var sanngjarnt, að mínu mati a.m.k.. En merkilegt, að Arsenal tefldi eiginlega ekki fram neinum varnarmönnum frá því Sagna meiddist snemma í leiknum. Þá voru í vörninni Flamini (miðjumaður), Toure (kom til Arsenal sem kantmaður!), Gilberto (miðjumaður) og Clichy (sem er jú bakvörður, en er eiginlega vinstri kantur með varnarskyldur!!)

 

Jæja, kjuklingarnir hans Wengers unnu efsta liðið, milljónapundaliðið hans Ericsons. Það er ekki nóg að kaupa og kaupa...en vissulega er CIty komið með fínt lið núna.


mbl.is Chelsea á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband