Enn eitt einræðisríkið flaggar

Jæja, ætli Ögmundur Jónasson sé ekki búnað hafa samband við Nazarbayev? Hann hlýtur að styðja þennan, eins og aðra einræðisherra sem hafa komist til valda í skjóli "lýðræðislegra kosninga"?

 


mbl.is Aðeins einn flokkur á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Ætlaði nú að vera spaugilegur hér, en sé að þú hefur eyðilegt brandarakommentið mitt!!

Guðmundur Björn, 19.8.2007 kl. 12:09

2 identicon

Þú meinar Bush er það ekki Snorri minn?

Mér skilst að Bandaríkjamenn hafi stutt þennan mann leynt og ljóst til að fá herstöðvar í landið og aðstöðu fyrir flugher sinn til að njósna um Íran og gera loftárásir á almenna borgara í Afganistan. Sem þeir og fengu.

Torfi K. Stefánsson Hjaltalín (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 12:41

3 identicon

Ég sé ekki innleggið frá mér svo ég reyni aftur enda búinn að afla mér fleiri upplýsinga. Þær sýna að það er ekki Ögmundur Jónasson sem fagnar útslitunum í Kazakhstan heldur góðvinur Snorra, George Bush. Kasakstanar eru nefnilega sérstök vinaþjóða Bandaríkjamanna.

Á heimasíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins (http://www.state.gov/r/pa/ei/bgn/5487.htm)  er þetta m.a. að finna (svo sem að landið sé í NATO!):

Kazakhstan is a member of the United Nations, Organization for Security and Cooperation in Europe, and North Atlantic Cooperation Council. It also is an active participant in the North Atlantic Treaty Organization's (NATO) Partnership for Peace program.

 

The United States was the first country to recognize Kazakhstan, on December 25, 1991, and opened its Embassy in Almaty in January 1992. In the years since Kazakhstan's independence, the two countries have developed a wide-ranging bilateral relationship. The current Ambassador is John Ordway, who assumed his post in September 2004. The bilateral relationship has witnessed a surge in activity in recent months, including visits by Vice President Cheney, Secretary of State Rice, Secretary of Energy Bodman, Secretary of Agriculture Johanns, and CENTCOM Commander Abizaid. President Nazarbayev met with President Bush in the White House on September 29, 2006.

 

U.S. foreign direct investment (FDI) was 27% of total FDI in Kazakhstan in 2006. American companies have invested about $11.8 billion in Kazakhstan since 1993. These companies are concentrated in the oil and gas, business services, telecommunications, and electrical energy sectors. Kazakhstan has made progress in creating a favorable investment climate although serious problems, including arbitrary enforcement of laws, remain.

 

Between 1992 and 2005, the United States provided roughly $1.205 billion in technical assistance and investment support in Kazakhstan. The programs were designed to promote market reform, to establish a foundation for an open, prosperous, and democratic society, and to address security issues.

 

Since 1993, the U.S. Agency for International Development (USAID) has administered technical assistance programs to support Kazakhstan's transition to a market economy, fully integrated into the world trade system. These programs include cooperation in privatization, fiscal, and financial policy; commercial law; energy; health care; and environmental protection. In 2006, Kazakhstan became the first country to share directly in the cost of a U.S. Government’s foreign assistance program. Through 2009, the Government of Kazakhstan will contribute over $15 million to a $40 million USAID economic development project aimed at strengthening Kazakhstan’s capacity to achieve its development goals. The U.S. Commercial Service provides U.S. business internships for Kazakhstanis, supports Kazakhstani businesses through a matchmaker program and disseminates information on U.S. goods and services.

 

Since 2001 and the advent of the war on terror, the U.S. has assisted Kazakhstan to combat illegal narcotics, improve border security, and, more recently combat money laundering and trafficking in persons.

 

Kazakhstan's military participates in the U.S.'s International Military Education and Training program, Foreign Military Financing, as well as NATO's Partnership for Peace program. In 2005, U.S. Central Command conducted approximately 45 bilateral, military cooperation events with the Ministry of Defense of Kazakhstan and other agencies, an increase of more than 100% since 2002. Events vary in size and scope, ranging from information exchanges to military exercises.

Torfi K. Stefánsson Hjaltalín (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 13:05

4 Smámynd: Guðmundur Björn

Hvað kemur Bush þessu máli við?  Þið vinstrimenn eruð svo þurrir að þið vælið alltaf með einhverja Bush-frétt þegar baunað er á sósíalista eða gamla harðlínukomma!

Guðmundur Björn, 19.8.2007 kl. 16:44

5 Smámynd: Snorri Bergz

Já, eða Davíð, þegar talað er um innanlandsmál.

Same old, same old. Þetta eru einu rök sósíalista: Bush og Davíð. Annar að hætta og  hinn hættur. Hvernig ætli sósíalistum hér muni líða, þegar þeir verða báðir hættir? Þá hafa þeir ekki lengur neinar "scapegoats" og verða að horfast í augu við, að trúarbrögð þeirra, sósíalisminn, hefur orsakað meiri hörmungar í heiminum en nokkur önnur stjórnmalastefna, jafnvel þó menn undirstriki þjóðernissósíalisman í Þýskalandi forðum.

Snorri Bergz, 19.8.2007 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband