West Ham í vandræðum

Jæja, málinu er ekki lokið. Sheff United, sem féll í fyrra (og ásakaði West Ham um að hafa svindlað eins og allir vita). Mál hafa nú fallið West Ham í vil, að mestu leyti, en félagið þurfti að borga 5.5.milljónir punda í sekt fyrir Tevez-málið, sem er stærsti þátturinn í þessu.


En nú hefur Sheffield United ákveðið að stefna Hammers og krefja félagið um amk 30 milljónir punda í skaðabætur fyrir að hafa fallið úr úrvalsdeildinni.

 

http://soccernet.espn.go.com/news/story?id=453658&cc=5739

 

Ok, ég þoli ekki svona aumingja, Sheffield United. Þetta er meiri vitleysan. Þeir voru með skítalið sem átti skilið að falla. Face it suckers!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Magnús Arason

Þetta er alveg fáránlegt í ljósi þess að í síðustu lotu sagði Sheff United að þeir hefðu ekkert yfir West Ham að kvarta, heldur málsmeðhöndlun Úrvalsdeildarinnar.  Ég held að þetta myndi flokkast sem tvískinnungsháttur.

Kristján Magnús Arason, 16.8.2007 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband